Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1972, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.07.1972, Blaðsíða 48
 1 II 1 13 ■ 1,1:^"':. n n r n —r M Verzlunin er opin yfir sumarmánuðina frá kl. 9 f. h. til kl. 23.30 e. h. alla daga, þar á meðal sunnudaga. Bjóðum allar almennar ferðavörur og viðleguútbúnað. — Seljum harðfisk, ís, pylsur, öl, sælgæti, tóbak, blöð, filmur og myndavélar. Hreinlætisvörur, búsáhöld og allar matvörur, nýjar og niðursoðnar. AthugiÖ, aö mjólk, mjólkurvörur og kjöt og kjötiönaöarvörur eru ávallt til. Fyrir bílinn: Benzín og oliur, suðubætur, bón, bónklútar og þvottaplan. Á staðnum er sundlaug og gufubað, hótel og félagsheimili. Af Reykjarhóli, rétt ofan við sundlaugina, er frábært útsýni yfir allt héraðið. Varmahlíð er miðsvæðis í héraði, og á vegamótum, þar sem leiðir skerast, hvort heldur sem haidið er til Sauðárkróks og þaðan til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Akureyrar gegnum Ólafsfjörð, eða skemmstu leið til Akureyrar um Hörgárdal — Einnig er fögur leið að keyra til Sauðárkróks og áfram þaðan fyrir Skaga og til Skagastrandar og Blönduóss. Varmahlið liggur Því um þjóðbraut þvera, og þér eruð ávallt aufúsugestur í verzlun vorri þar. Kaupfélag Skagfirðinga Varmahlíð ÍSTERTUR Útsöluverð ISPINNAR Útsöluverð NOUGAT, 10-12 manna 185,00 kr. SUPER STAR 12,00 kr. COCKTAIL, 10-12 manna 185,00 — NOUGAT 15,00 — MOCCA, 7-8 manna 185,00 — COCKTAIL 15,00 — TOPPÍS, jarðarberja 17,00 — FROMAGE Útsöluverð BLÖÐRUTOPPAR 17,00 — STÓR BOX 65,00 kr. FROSTPINNAR 10,00 — LÍTIL BOX 29,00 — Söluumboð Akureyri: Heildverzlun Valdemars Baldvinssonar TRYGGVABRAUT 22. SiMI 21330-21331. 40 FV 6-7 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.