Frjáls verslun - 01.07.1972, Side 5
FRJÁLS
VERZLUN
6.-7. TBL. 1972
Matvælaframleiðsla
Framleiðsla á matvælum hefur tekið. stórstígum
framförum á íslandi undanfarin ár. í þessu blaði
eru viðtöl við forstöðumenn ýmissa fyrirtækja í
þessari grein, þar á meðal þeirra er framleiða al-
gengustu og þýðingarmestu neyzluvörur alls þorra
landsmanna. Gefið er yfirlit um helztu framleiðslu-
tegundir, viðhorf og vandamál þeirra, sem framleiðsl-
una stunda.
Viðtalið
Frjáls verzlun ræddi fyrir skömmu við Guðmund
H. Garðarsson, formann Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur um stöðu launþegans á tímum verð-
bólgu eins og þeirrar, sem magnazt hefur undanfarna
mánuði. Guðmundur segir ermfremur frá ýmsum
fyrirætlunum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og
helztu viðfangsefnum þess á líðandi stund. Þá er líka
vikið að stjórnmálastörfum Guðmundar og annarra
foringja í samtökum launþega.
í stuttu máli
Þetta er nýr þáttur í blaðinu, sem ætlunin er að
birta framvegis í hverju tölublaði. Gefið er stutt en
greinargott yfirlit yfir helztu mál í viðskipta- og
efnahagslífinu eins og þau liggja fyrir hverju sinni.
Um verðtryggingu
Ritstjórn FV vekur sérstaka athygli á þessari grein
dr. Guðmundar Magnússonar, sem fjallar um málefni
sem nú er mjög ofarlega á baugi, — stöðugt rýrnandi
verðgildi krónunnar og aðgerðir sem veitt gætu
mönnum betri tryggingu fjármuna sinna.
Efnisyfirlit:
líls.
í stuttu máli ......... 7
ísland
Vikið er frá settum regluni,
„ef þörf krefur“ ............. 8
Kanna perlusteinsframleiðslu
austa.ntjalds ................ 9
Áburðarverksmiðjan stækkuð 11
Hættir Hannibal í haust? .... 11
Ný flugstöð í Reykjavík........11
Af hverju kom Fischer? .... 11
Erlendum flugfélögum heimilað-
ar 18 ferðir í leiguflugi með
íslendinga .................. 12
Útlönd
Sva.rt útlit hjá VW .......... 13
Könnuð áhrif beinna auglýsinga 13
Volvo-starfsmenn slappa af . 14
Dönsk ríkisskuldabréf seld er-
lendum ferða.mönnum ......... 15
Myndskreyttar ávísanir —
koma þær í veg fyrir fals-
anir? ...................... 17
Greinar
og viðtöl
„Afleiðingarnar geta orðið stór-
fellt atvinnuleysi þegar á
næsta ári.“ — Viðtal við Guð-
mund H. Garðarsson formann
V.R......................... 19
Um verðtryggingu ............. 27
Matvælaframleiðsla. .......... 33
Tölvunotkunin verður stöðugt
útbreiddari á íslandi ...... 59
Frá ritstjórn
Nú árið er Iiðið.......... 66
Vestfirðir
í blaðauka er fjallað nokkuð um málefni Vestfirð-
inga. Heimsóttir eru forstöðumenn nýrrar fisk-
vinnslustöðvar á Suðureyri við Súgandafjörð, þar
sem byggt hefur verið frystihús eftir ströngustu
kröfum um hreinlæti og hollustuhætti. Rætt er við
ungan athafnamann á Flateyri, kaupmann á ísafirði
og forstöðumann djúpbátsins Fagraness.
Blaðauki, Vestfirðir
Húsnæðisskortur eitt alvarleg-
asta vandavalið ........... I
Hluthafar 160 í frystihúsinu . . II
Nýtt frystihús í byggingu .... IV
Sívaxandi flutningar farþega
og bíla mcð Fagranesinu . . VII
— Hér er það vinnugleöin,
sem knýr inann áfram .... VIII
FV 6-7 1972