Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1972, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.07.1972, Blaðsíða 5
FRJÁLS VERZLUN 6.-7. TBL. 1972 Matvælaframleiðsla Framleiðsla á matvælum hefur tekið. stórstígum framförum á íslandi undanfarin ár. í þessu blaði eru viðtöl við forstöðumenn ýmissa fyrirtækja í þessari grein, þar á meðal þeirra er framleiða al- gengustu og þýðingarmestu neyzluvörur alls þorra landsmanna. Gefið er yfirlit um helztu framleiðslu- tegundir, viðhorf og vandamál þeirra, sem framleiðsl- una stunda. Viðtalið Frjáls verzlun ræddi fyrir skömmu við Guðmund H. Garðarsson, formann Verzlunarmannafélags Reykjavíkur um stöðu launþegans á tímum verð- bólgu eins og þeirrar, sem magnazt hefur undanfarna mánuði. Guðmundur segir ermfremur frá ýmsum fyrirætlunum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og helztu viðfangsefnum þess á líðandi stund. Þá er líka vikið að stjórnmálastörfum Guðmundar og annarra foringja í samtökum launþega. í stuttu máli Þetta er nýr þáttur í blaðinu, sem ætlunin er að birta framvegis í hverju tölublaði. Gefið er stutt en greinargott yfirlit yfir helztu mál í viðskipta- og efnahagslífinu eins og þau liggja fyrir hverju sinni. Um verðtryggingu Ritstjórn FV vekur sérstaka athygli á þessari grein dr. Guðmundar Magnússonar, sem fjallar um málefni sem nú er mjög ofarlega á baugi, — stöðugt rýrnandi verðgildi krónunnar og aðgerðir sem veitt gætu mönnum betri tryggingu fjármuna sinna. Efnisyfirlit: líls. í stuttu máli ......... 7 ísland Vikið er frá settum regluni, „ef þörf krefur“ ............. 8 Kanna perlusteinsframleiðslu austa.ntjalds ................ 9 Áburðarverksmiðjan stækkuð 11 Hættir Hannibal í haust? .... 11 Ný flugstöð í Reykjavík........11 Af hverju kom Fischer? .... 11 Erlendum flugfélögum heimilað- ar 18 ferðir í leiguflugi með íslendinga .................. 12 Útlönd Sva.rt útlit hjá VW .......... 13 Könnuð áhrif beinna auglýsinga 13 Volvo-starfsmenn slappa af . 14 Dönsk ríkisskuldabréf seld er- lendum ferða.mönnum ......... 15 Myndskreyttar ávísanir — koma þær í veg fyrir fals- anir? ...................... 17 Greinar og viðtöl „Afleiðingarnar geta orðið stór- fellt atvinnuleysi þegar á næsta ári.“ — Viðtal við Guð- mund H. Garðarsson formann V.R......................... 19 Um verðtryggingu ............. 27 Matvælaframleiðsla. .......... 33 Tölvunotkunin verður stöðugt útbreiddari á íslandi ...... 59 Frá ritstjórn Nú árið er Iiðið.......... 66 Vestfirðir í blaðauka er fjallað nokkuð um málefni Vestfirð- inga. Heimsóttir eru forstöðumenn nýrrar fisk- vinnslustöðvar á Suðureyri við Súgandafjörð, þar sem byggt hefur verið frystihús eftir ströngustu kröfum um hreinlæti og hollustuhætti. Rætt er við ungan athafnamann á Flateyri, kaupmann á ísafirði og forstöðumann djúpbátsins Fagraness. Blaðauki, Vestfirðir Húsnæðisskortur eitt alvarleg- asta vandavalið ........... I Hluthafar 160 í frystihúsinu . . II Nýtt frystihús í byggingu .... IV Sívaxandi flutningar farþega og bíla mcð Fagranesinu . . VII — Hér er það vinnugleöin, sem knýr inann áfram .... VIII FV 6-7 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.