Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 9
í STUTTU MÁLI... # Verðstöðvimin Bráðabirgðalög hafa verið sett um tíma- bundnar efnahagsráðstafanir. Um verð- stöðvunina er nánar íjallað i sérstakri grein í biaðinu, sem nefnist „Biðleikur“. • Þrýsí á vcika blettinn Spákaupmenn eru lagnir að finna veika lilekki í gengiskerfi heimsins. Þegar mesta þrýstingnum liafði verið létt af pundinu með þvi að láta það fljóta, ljeindust augu þeirra að dollarnum. En þeir gjaldmiðlar, sem kynnu að hækka í verði, eru þeim einnig áhugaverðir. Annars vegar er tilhneiging til að fresta greiðslum í gjaldmiðli, sem er veikur, en hins vegar ti'l að hraða greiðslu, ef búizt er við hækkun. Hreinir spákaupmenn reyna væntanllega að skipta yfir i gjald- miðil, sem lík'legt er að hækki, auk þess sem það getur borgað sig að taka lán i gjaldmiðli, sem búizt er við að lækki. Til þess að varðveita samkeppnisaðstöðu og stöðugleika innanilands eru lönd, sem standa vel að vigi, treg til að hækka gengi gjaldmiðla sinna um of. Þess vegna hafa lönd, eins og Þýzkaland, Japan og Sviss, kosið að lialda genginu föstu, en takmarka innfllutning fjármagns. Við þekkjum liöml- ur á fjármagnstilifærslum nær einvörðungu í þeirri mynd, að erfitt er að fá erlendan gjaideyri, en yfirfærsluhömiun í þessum löndum er ætlað að koma í veg fyrir óhóf- leg skipti yfir í innlendan gjaldmiðil. • Útflutniiigiir jaii-inaí 1972 Samkvæmt Hagtíðindum var útflutning- ur sjávarafurða 26,8% meiri að verðmæt- um fyrstu 5 mánuði ársins en á samsvar- andi tíma í fyrra. Utflutningur iðnaðar- vara hafði aukizt um 121,3% og munar þar mest um álið, en útflutningur var þar óeðlilega 'lítill á siðasta ári. Magn- og verð- mætisaukning er einnig mikil i ull, skinn- um, prjónavörum og kísilgúr. Utflulningur landbúnaðarvax-a var 45,6% meiri í krónutö'lu á umræddu timabili en árið áður. Vörutegundiraar vega misþungt i út- flutningnum, en sjávarafm-ðir voru 76,2% heildai'verðmæta, iðnaðarvörur 19,4% og landbúnaðarvörur 3,9%. t Hagsveiflur í nokkriim löndiim Til fróðleiks eru birtar liér árstíðar- leiðslu i nokkrum löndum og tölur unx al- hreinsaðar vísitölur yfir iðnaðai-franx- vinnuleysi: Jan. ’71 Apríl 71 Jan. 72 April 72 Bandaríkin: Vísitala iðnaðarfr. 100,0 100,0 102,0 105,0 Atvinnuleysi (%) 6,6 5,7 6,4 5,5 Bretland: Vísitala iðnaðarfr. 100,0 99,0 98,0 100,0 AtvinnUleysi (%) 3,0 3,4 3,8 4,2 Þýzkaland: Vísitala iðnaðarfr. 100,0 99,0 100,0 107,0 Atvinnuleysi (%) 1,3 0,7 1,7 1,1 FV 8 1972 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.