Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 41
FV 8 1972 BLAÐAUKI VII KOSTNAÐARBÓKHALD Mörg fyrirtœki verða a3 fylgjast með, hversu mikill kostnaður er samfara reksíri ákveðinna deilda, ákveðinna tœkja eða ákveðinna verka fyrirtœkisins. Stjórnendur fyrirtœkja vilja vita, hvort ákveðnir verkliðir séu arðbœrir eða ekki. Til að fá þessar upplýsingar, er kostnaðarbókhaldi bœtt við fjár- hagsbókhaldið, sem vinnur enn frekar úr upplýsingunum og heimfœrir kostnað fyrirtœkisins á ákveðna kostnaðarstaði. SUNDURLIÐUNARBÖKHALD Við nákvœmt uppgjör fyrirtœkis og gerð greiðsluáœtlana eru einstakir eigna- og skuldaliðir sundurliðaðir nánar, svo sem víxileign og víxilskuldir. .... Til að sundurliða þessa reikninga, er afstemmingarbókhaldi bœtt við fjárhagsbókhaldið, sem vinnur enn frekar úr upplýsing- unum. Afstemmingarbókhaldið sundurliðar þá reikninga, sem um er beðið, annað hvort í röð á gjalddaga, nafn eða númer skjals. VIÐSKIPTAMANNABÖKHALD Hvernig gengur að fylgjast með innheimtu reikninga? Vilja reikningar „saltast”? Með viðskiptamannabókhaldi léttum við yður þessi störf. Nótur yðar og greiðslukvittanir eru þau gögn, sem bókhaldið er fœrt eftir. Reikningar eru skrifaðir, einnig reikningsyfirlit, til allra þeirra, sem skulda fyrirtœkinu, til að minna viðskiptavini á skuld þeirra mánaðarlega. Heildarlisti yfir alla viðskiptavini er skrif- aður mánaðarlega. Stjórnandi fyrirtœkisins sér á augabragði aldursdreifingu skulda og getur því gripið til réttra ráðstafana til að koma í veg fyrir, að skuldir verði óeðlilega gamlar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.