Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1972, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.08.1972, Qupperneq 37
FV 8 1972 BLAÐAUKI III Vonast til að flytja í nýju flugstöðina eftir 5 ár Áætlaður fjöldi farþega á Keflavíkurflugvelli yfir 600 þús. á þessu ári Áætlað er, að meira en, 600 þúsund farþegar fari um Keflavíkurflugvöll á þessu ári, að sögn Grétars Kristjánsson- ar, forstjóra Loftleiða þar syðra. í fyrra nam heildartala farþega, sem um völlinn fóru, rúmlega hálfri milljón og alls höfðu þá 3838 flugvélar þar viðkoniu, þar af 2113 í áætl- unarflugi. Aðal farþegaaukn- ing á þessu ári verður í áætl- unarfluginu, en áætlunarferðir frá Keflavík eru 50 vikulega, þegar flugtíðnin er mest á sumrin. Leiguflug erlendra flugfélaga er árlega um 2/5 af allri umferð en hún hefur farið minnkandi í smnar vegna þess, að aðalbraut vallarins var lokuð um skeið milli 11 að kvöldi og 5 að morgni meðan unnið var að því að setja ný öryggistæki upp við hana. Af einstökum mánuðum árs- ins er ágúst með mesta um- ferð um völlinn. í fyrra komu 556 farþegaflugvélar við á Keflavíkurflugvelli í ágústmán- uði einum með rúmlega 100 þús. farþega, en í ár er bú- izt við að farþegafjöldinn í þessum eina mánuði hafi num- ið 125 þúsundum. HtJSNÆÐIÐ NÆGIR í 1—2 ÁR. Alltaf er verið að byggja við flugstöðvarbygginguna á Keflavíkurflugvelli og með þeim viðaukum, sem smíðaðir hafa verið nú, gera menn sér vonir um að húsnaeðið nægi í eitt til tvö ár. Flugvélastæðið framan við bygginguna er að verða of lítið en þar má núna afgreiða samtímis fimm flug- vélar með góðu móti. Vissir erfiðleikar hafa skapazt vegna þrengsla á stæðinu en nú er í ráði að breyta fyrirkomu- lagi mála þannig, að allar flug- vélar verði látnar koma með nefið upp að út- og inngöngu- leiðum flugstöðvarinnar en verði síðan dregnar frá þeim, áður en hreyflarnir eru settir í gyng. Verður þá komið í veg fyrir hugsanleg óhöpp vegna blásturs frá þotuhreyflum á þessu þrönga athafnasvæði. En til fróðleiks má geta þess, að dráttartæki, sem til þarf, kost- ar hvert um sig 4-5 milljónir og þurfa að vera þrjú slík á Keflavíkurflugvelli til þess að þessi fyrirkomulagsbreyting komi að fullum notum. Ein vélknúir. trappa af þeirri gerð, sem ekið er að flugvél til að hleypa farþegum út, kostar 25 þúsund Bandaríkjadali og fleiri slík dæmi mætti nefna um Grétar Kristjánsson rœðir við ritara sinn 1 flugstöðinni á Kefla- víkurflugvelli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.