Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 19
• THE WALL STREET JOURNAL. MONDAY, MAY 22. 1972 A letterfrom George McGovem Cipinl naui m. | Kave noi sugfgcsied Ihr eliminalion o( capiial faui limiianons eiistmf in Ihc presem code. I have suffesied ihai relorm. o( Ihe capiul gaui piovisions recemly initiiled by Ihe Congress ahould g nsidcralion and due refard lo lechnical McGovern var sakaður um frá- vik frá grundvallareglum bandarísks efnahagslífs, ásetn- ing um að koma í veg fyrir fjárfestingu, — almenna óvild í garð fyrirtækjareksturs. Fjármálamenn fóru yfir tölurn- ar, sem McGovern hafði nefnt í málflutningi sínum og kom- ust að því, að þær voru rangar. Jafnvel öldungadeildarþing- maðurinn sjálfur viðurkenndi, að reikningslistin væri ekki sín sterka hlið, en lofaði bót og betrun. Viðskiptaheimur- inn staðhæfði að McGovern ætlaði að eyða meiru í lág- markstekjutryggingar og fé- lagsmálin í heild en hann gæti nokkurn tíma staðið undir með hækkuðum álögum á efnafólk og samdrátt í landvörnum. Viðbrögð McGoverns voru þau, að hinn 22. maí s.l. keypti hann heilsíðuauglýsingu í blað- inu Wall Street Journal, þar sem hann mótmælti harðlega þeim áburði, að hann væri andvígur kaupsýslu og stórfyr- irtækjunum. Hann var spurð- ur að því opinberlega, hvort honum væri illa við viðskipta- lífið. Þá svaraði McGovern ákveðið á þá leið, að hann skyldi vel, að framfarir og heill hins bandaríska efnahags- lífs væru undir því komin að skilyrði sköpuðust fyrir einka- framtakið til að þrífast vel. „Ég hygg,“ sagði McGovern, ,,að styrkur efnahags okkar sé í einkafyrirtækjunum en ekki opinberum rekstri. En ég er líka þeirrar skoðunar, að efna- hagskerfi hins frjálsa framtaks eigi ekki framtíð fyrir sér með skattafyrirkomulagi, sem millj- ónir manna hafa gert uppreisn gegn.“ TILBÚINN AÐ SLÁ AF. McGovern segist vera mjög trúr þeirri hugsjón að miðla mönnum réttlátlega af auði Ameríku, með hærri skött- um á þá efnameiri og tekju- tryggingu fyrir þá fátæku. Hann ítrekar þó vilja sinn til að íhuga málin nánar og slá af, ef þingið eða við- skiptaheimurinn geta sannað að hann sé á villigötum. „Ég hef ekkert á móti því að endurskoða tillögur mínar. Orð mín eru ekki að eilífu höggvin í stein,“ segir McGovern. Efnahagsmálaráðgjafar Mc- Governs sitja nú með sveittan skallann og yfirfara upphaflega efnahagsmálastefnu hans. Áð- Mr. Belmont Tovban C. B. Uitcrbcrg. Towfaic Co. 61 Brocdway Ncw.Yort. Ncw York B006 \ Dccr Belmont: M»ny Ihnntc lox your ihougtiKul lelter o( Mcy nlnlh. cclling my ur en frambjóðandinn stæði augliti til auglitis við Nixon forseta í kosningabaráttuni urðu allar tölur að vera rétt- ar. Næsta stefnuyfirlýsing á að koma út í þessum mánuði. Hún mun sennilega geyma sömu meginatriði um auðmiðlun en örlítið breyttar tölur um lág- markstekjuframlag hins opin- bera. Hækkun skatta á hina ríku og stórfyrirtækin eru alls ekki óvinsæl mál í Bandaríkj- unum um þessar mundir, þann- ig að talið er víst, að Mc- Govern haldi fast við fyrri stefnu sína í þeim efnum, þó að hún kunni að verða lítillega snurfusuð svo að hún falli bet- ur inn í hinn pólitíska raun- veruleika. UMHUGAÐ UM SMÁFYRIRTÆKIN. Það er langt frá því, að allir kaupsýslumenn séu andvigir McGovern. Eigendum smærri fyrirtækjanna og hinna meðal- stóru hefur McGovern lofað ýmsum umbótum. Hann vill styðja að samkeppnishæfni þeirra í baráttunni við stór- fyrirtækin. Hann vill mjög ákveðin lög gegn hringamynd- un. Hann hyggst beita sér fyr- ir stofnun sérstaks sjóðs til að vernda smáfyrirtækin og iðn- aðinn gegn gjaldþroti líkt og Nixon forseti hefur gert í þágu stórfyrirtækja á borð við Lockheed-verksmiðjurnar. ATVINNULEYSIÐ EFST Á BLAÐI. Aðalstefnumál McGoverns er að koma atvinnuleysinu í Bandaríkjunum niður úr 5.6%, eins og það stendur nú, í 4%, sem er talið eðlilegt jafnvægi á vinnumarkaðinum. Efnahags- Tci eiciripi bondi. I havc noi iuajcsicd ihc climimlioii ol ici cicmpiion (or bonds issucd by siaic and municipal povcmmcnls. I havc sugjcsicd ihn hlgh-incomc indmduals 0«e somc minimum lai pcymcnls 10 Ihls coimlry, rcgardlcss o( whai lorni ihcir Invcsuncnts may.tcke. málaráðunautur McGoverns hefur vísað á bug sem bulli og vitleysu þeirri yfirlýsingu stjórnar Nixons forseta, að vegna formsbreytinga í at- vinnuháttum eins og vaxandi þörf kvenna fyrir störf á vinnumarkaðinum, sé óhugs- andi að bæta úr atvinnuleys- inu upp að 4% markinu. McGovern ætlar sér að skapa nýja atvinnumöguleika með því að verja 10 milljörðum dala til að byggja heilsugæzlu- miðstöðvar, dagheimili og til sérstakra aðgerða með um- hverfisvernd fyrir augum. Hann ætlar líka að styrkja þær iðgreinar, sem fyrir mestu á- falli verða, þegar hann hefur bundið enda á þátttöku Banda- ríkjamanna í Vietnamstríðinu, og þau verða að laga sig að breyttum viðhorfum friðartím- anna. EKKI ÝK.TA RÓTTÆKUR Á EVRÓPSKA VÍSU. Jæja, er McGovern ýkja rót- tækur? í Vestur-Evrópu, þar sem ríkisstjórnir og efnahags- málasérfræðingar hafa lengi haft svipaðar skoðanir og Mc- Govern, kippa menn sér ekki upp við yfirlýsingar hans. í Bandaríkjunum hefur ekkert forsetaefni þó sett fram jafn nýstárlegar hugmyndir, síðan Franklin Delano Roosevelt lét sem mest að sér kveða á árun- um upp úr 1930. Menn eru al- mennt sammála um að ein- hvers konar auðmiðlun sé nauðsynleg í hinu bandaríska samfélagi, þar sem efnalegt misrétti er mjög áberandi. En verður því náð eftir þeim leið- um, sem McGovern leggur til? Það liggur ekki jafnljóst fyrir. 'Flrct, I would llkc K ly (undcmcntc! cconomlc iL^ccsyU. • Chhrluble contfifauiioni. I facnelus lor chcriicblc gifls. educcnoncl. socul and scientilic lccdership. _ och Ihcjc jfnr^hv^~cuniir5^h.iulilj|iu-tw 111^1^ 11 sugxrsicd ihe elimincdon o( u Hluti af auglýsingunni, sem McGovern birti í Wcdl Street Journal 22. maí. 19 FV 8 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.