Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 40
VI BLAÐAUKI
FV 8 1972
Hver var afkoma fyrirtœkis yðar í síðasta mánuði?
Hver er staða fyrirtœkis yðcir í dag?
IB M veitir svarið.
Tölvubókhald er meira en aðeins bókhald, það er öflugt stjórn-
unartœki.
Réttar ákvarðanir verður að byggja á upplýsingum, en ekki
ágizkunum.
Réttar ákvarðanir verður að taka á réttum tíma.
Hvers virði eru ársgamlar upplýsingar um aíkomu íyrirtœkis
yðar?
Tölvubókhald veitir yður réttar upplýsingar á réttum tíma, og
auðveldar yður þannig ákvörðunartöku.
Auk hinna fersku upplýsinga, sem tölvubókhald veitir yður,
auðveldar það afstemmingu og áramótauppgjör, eykur vinnu-
gleði starfsfólks, sparar fyrirtœkinu fé.
FJÁRHAGSBÓKHALD
er afar sveigjanlegt bókhalds-
kerfi, sem öll fyrirtœki
geta fcert sér í nyt.
Uppbygging reiknings-
lykla er algjörlega frjáls.
Bókhaldið má haía eins sundur-
liðað eða eins einfalt og
hverjum hentar.
Kerfið er byggt upp á hinum
hefðbundnu grundvaflaratriðum
bókhalds: Dagbók, aðalbók,
lista yfir fœrslur á hvem reikning
í aðalbók er hœgt að koma
fyrir áœtlunum. Einnig er skrif-
aður efnahags- og reksturs-
reikningur ásamt ýmsum saman-
burðartölum.
1100 línur á mínútu.