Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 13
leiðslan hefði staðið í stað og sala verið óbreytt. Má segja að allt seljist jafnóðum, en helsta vandamálið, er rekstrar- fjárskortur. í teppasölu skiptir það höfuðmáli að geta lánað viðskiptavininum. • Björn Sveinbjörnsson, for- stjóri Vefarans telur, að hin mikla sala í innfluttum tepp- um sé fyrst og fremst tízku- fyrirbæri. Erlendir framleið- endur geti boðið upp á mikið úrval af stórmynstruðum og litskrúðugum teppum, sem nú virðast njóta mikilla vinsælda. „Við þekkjum það frá fyrri tíð, að tízkufyrirbæri eru til í þessari framleiðslugrein. Smekkurinn breytist aftur og innlend framleiðsla á að geta haldið velli, ef við fáum nægi- legt rekstrarfé,“ stgði Björn Sveinbjörnsson. Björn kvaðst gizka á, að heildarframleiðsla á teppum hérlendis næmi um 150.000 fer- metrum á ári. Beint úr vefstól kostar fermetrinn um 1000 krónur. Björn áleit, að inn- flutningur næmi allt að því jafnri fermetratölu á við inn- anlandsframleiðslu. • Hjá Axminster var okkur tjáð, að verð á þeim erlendu teppum, sem fyrirtækið hefur á boðstólum, væri 900 krónum hærra á fermetra en á þeim innlendu, þegar miðað er við sama gæðaflokk. Er þá reikn- að með að teppið sé fullfrá- gengið og komið á gólf. • Friðrik Bertelsen, sem flytur inn stóran hluta af þeim erlendu teppum, sem hér eru á markaði, sagði, að við næstu tollalækkun samkvæmt samn- ingum við EFTA myndi að- staða innlendra teppaframleið- enda verða mjög erfið. Greini- legt væri, að erlenda fram- leiðslan byði upp á það úrval lita og mynstra, sem fólkið sæktist eftir, og hefði fyrirtæki hans íyrirliggjandi milli 200 og 250 módel. Friðrik hélt því fram, að innlendu teppin stæð- ust ekki samanburð við þau útlendu hvað gæðin snertir og væri það fyrst og fremst því að kenna, hvað léleg ull væri notuð til teppaframleiðslunnar. AFBORGUNARSKIL- MÁLAR ÞRENGDIR. Innlendir teppaframleiðend- ur kvarta undan því að rekstr- arfjárskortur sé mikill. Nú að undanförnu hefur Seðlabank- inn gefið sumum þeirra fyrir- mæli um að draga úr lánum til viðskiptamannanna. Algeng- ast virðist nú, að teppafram- leiðendur bjóði framleiðslu sína með þeim kjörum, að þriðjung- ur sé greiddur út og afgangur- inn á 12 mánuðum. Með lækkun tolla er hætt við að þröngt verði í búi hjá hinum innlendu framleiðend- um eða jafnvel, að þessi teg- und iðnaðar leggist alveg nið- ur. Það eru fimm íslenzk fyr- irtæki sem framleiða gólfteppi og starfsfólk er frá 5 og upp í 15 manns við teppagerðina. Vélar, sem þau nota til teppaframleiðslu eru orðnar gamlar og hafa verið afskrifað- ar. Hins vegar þykir það eng- an veginn svara kostnaði að endurnýja vélakost og afla þeirra mynstra sem þarf til að framleiða tízkuteppi. Bifreiðaeigendur Verzlun vor býður mjög fjölbreytt úrval af bilaútvörpum og stereo segulböndum. Einnig er fyrirliggjandi úrval af fylgihlutum: festingum, loftnetum og hátölurum. Verkstæði okkar sér um ísetningar á tækjunum, svo og alla þjónustu. ITrpMlJ Einholti 2 Reykjavík Sími 23220 9 BLAUPUNKT PHILIPS ® SAIMYO FV 8 1972 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.