Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 42
FV 8 1972 VIII BLAÐAUKI Verzlun: Vantar tollafgreiðslu I Keflavík - segir Hákon Kristinsson í Stapafelli — Maður býr sig hreinlega undir það, að fyrirtæki hér séu almennt að fara á hausinn. Það kann að vera, að þetta þyki að taka stórt upp í sig en ég Hákon Kristinsson, kaupmaður í sína í Hafnargötu 29. á með þessu við það, hve háð- ir við erum alllir Keflvíkingar afkomu hraðfrystihúsanna og eins og við vitum er allur rekstrargrundvöllur þeirra í stórhættu nú. Þannig tók Hákon Kristins- son, kaupmaður, til orða er FV ræddi við hann, en Hákon er eigandi verzlunarinnar Stapafells í Keflavík. Stapafell var stofnað 1955 og raK fyrst verzlun sína í Hafnargötu 35 á 35 fermetr- um. Fyrir 12 árum var flutt í nýtt húsnæði í Hafnargötu 29, þar sem verzlað er á tveimur hæðum, sem hvor um sig er Stapafelli, fyrir framan verzlun 400 fermetrar. Verzlunarrekst- ur Stapafells byggðist fyrst í stað eingöngu á bifreiðavara hlutum og taldi Hákon, að Stapafell myndi hafa verið ein fyrsta sérverzlun af því tagi utan Reykjavíkur. NÝK SKEMMTISTAÐUR? í verzlun Stapafells í Hafn- götu 29 eru á boðstólum margs konar raftæki, búsáhöld, gjafa- vörur, leikföng og ljósmynda- vörur. Er þetta stærsta verzl- un í Keflavík utan verzlunar Kaupfélagsins. Hinum megin við götuna, í Hafnarstræti 32 hefur Hákon reist nýtt þriggja hæða hús og flutti Stapafell þar inn með varahlutaverzlun sína í september í fyrra. Nýja húsið er alls 1500 fermetrar og var upphaflega teiknað sem skemmtistaður. Mjög erfið að- staða er nú til skemmtana- halds í Keflavík og vill Hákon kanna, hvort hægt sé að ná samvinnu við veitingamann um rekstur 'hússins, en það á að verða tilbúið um áramót. Áfengisútsala er í Keflavik, þannig að búast má við að heimild til vínveitinga fáist fyrir fyrsta flokks skemmti- stað, ef hann verður opnaður í Keflavík án jafnmikilla mála- lenginga og urðu í Hafnarfirði, þegar Skiphóll var opnaður þar. En sem kunnugt er hef- ur Skiphóll einn allra skemmti- staða í nágrenni Reykjavíkur leyfi til vínveitinga, og þó víðar væri leitað, því að fara þarf víst alla leið norður á Akureyri til að finna skemmti- stað með vínveitingaleyfi eins og gerist á dansstöðum í höf- uðborginni. FÓRU í „RÍKIÐ OG VERZLUÐU I REYKJAVÍK. Aðspurður um aðstöðu verzl- unar á borð við Stapafell til samkeppni við sérverzlanir í Reykjavík, skýrði Hákon svo frá, að verzlanir í Keflavík stæðu nú miklu betur að vígi í því efni en áður. Fyrir 15 árum var það algengt, að 8— 10 langferðabílar færu á Þor- láksmessu fullhlaðnir Keflvík- ingum, sem gerðu jólainnkaup- in í Reykjavík. Þó að einka- bílar væru miklu fleiri nú hefði mjög verulega dregið úr innkaupaferðum til höfuðborg- arinnar og ætti opnun áfengis- útsölu í Keflavík líka sinn þátt í því að viðskipti bæjarbúa beindust meira að verzlunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.