Frjáls verslun - 01.08.1972, Blaðsíða 43
FV 8 1972
BLAÐAUKI IX
heima fyrir. Menn þutu nefni-
lega inn til Reykjavíkur til
brennivínskaupa á laugardags-
morgnum hér áður fyrr og
fóru í aðrar verzlanir í leið-
inni.
MILLJÓNAKOSTNAÐUR
VEGNA VÖRUFLUTNINGA.
Skortur á tollafgreiðslu í
Keflavík kemur sér mjög illa
fyrir verzlunarreksturinn í
Keflavík. Þar er engin toll-
kostnaður þessu samfara fyr-
ir verzlunina á hverju ári.
Sagðist Hákon vona, að bót
yrði á þessu, því að fyrirtækið
Skipaafgreiðslan hefur tjáð sig
reiðubúið til að reka tollaf-
1 Keflavíkurhöfn er öll aðstaða fyrir farmskip í millilandasiglingum. Vörur erlendis frá koma þó
á land í Reykjavík og eru fluttar með bílum til Keflavíkur, því að þar er engin tollafgreiðsla.
Sagði Hákon, að verzlanir í
Keflavík væru góðar og stæðu
á traustum grundvelli. í kaup-
mannafélaginu á staðnum eru
30 aðilar. Viðskiptasvæði þess-
ara verzlana nær yfir öll Suð-
urnesin, Sandgerði, Garðinn,
Njarðvíkur og Grindavík líka
í stórauknum mæli. Fjárhag
fólksins taldi Hákon almennt
vera mjög sæmilegan en háir
skattar myndu auðvitað segja
til sín á síðari hluta ársins.
geymsla viðurkennd, en það
er mikið baráttumál kaup-
manna í Keflavík að fá þar
vöruskoðun og þá líka toll-
vörugeymslu. Nú þurfa kaup-
menn á Suðurnesjum að láta
skipa upp öllum innfluttum
varningi í Reykjavík, og láta
tollafgreiða hann þar. Síðan
er varan flutt með flutninga-
bílum suður eftir, og eru pað
4 til 5 stórir bílar, sem eru
í ferðum úr Reykjavík til Suð-
urnesja allt árið. Er milljóna-
greiðslu en málið strandar
enn á einhverjum formsatrið-
um.
Hjá Stapafelli starfa 10-20
manns. Sagði Hákon að vissir
erfiðleikar væru á að halda
fólki í vinnu við verzlunina,
einkum karlmönnum, því að
aðrir atvinnuvegir bjóða betur.
Væri því mikil þörf á hærri
álagningu í verzluninni, til að
geta boðið betri laun og standa
sig í samkeppni við aðrar at-
vinnugreinar.
ÍSLI'\UI\(.III - ÍSAFOLD
Stærsia og ntbreiddasta
dreiffbrlisblað landsíns
Auglýsmgasímar 91-31183
96-21500