Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1972, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.08.1972, Qupperneq 43
FV 8 1972 BLAÐAUKI IX heima fyrir. Menn þutu nefni- lega inn til Reykjavíkur til brennivínskaupa á laugardags- morgnum hér áður fyrr og fóru í aðrar verzlanir í leið- inni. MILLJÓNAKOSTNAÐUR VEGNA VÖRUFLUTNINGA. Skortur á tollafgreiðslu í Keflavík kemur sér mjög illa fyrir verzlunarreksturinn í Keflavík. Þar er engin toll- kostnaður þessu samfara fyr- ir verzlunina á hverju ári. Sagðist Hákon vona, að bót yrði á þessu, því að fyrirtækið Skipaafgreiðslan hefur tjáð sig reiðubúið til að reka tollaf- 1 Keflavíkurhöfn er öll aðstaða fyrir farmskip í millilandasiglingum. Vörur erlendis frá koma þó á land í Reykjavík og eru fluttar með bílum til Keflavíkur, því að þar er engin tollafgreiðsla. Sagði Hákon, að verzlanir í Keflavík væru góðar og stæðu á traustum grundvelli. í kaup- mannafélaginu á staðnum eru 30 aðilar. Viðskiptasvæði þess- ara verzlana nær yfir öll Suð- urnesin, Sandgerði, Garðinn, Njarðvíkur og Grindavík líka í stórauknum mæli. Fjárhag fólksins taldi Hákon almennt vera mjög sæmilegan en háir skattar myndu auðvitað segja til sín á síðari hluta ársins. geymsla viðurkennd, en það er mikið baráttumál kaup- manna í Keflavík að fá þar vöruskoðun og þá líka toll- vörugeymslu. Nú þurfa kaup- menn á Suðurnesjum að láta skipa upp öllum innfluttum varningi í Reykjavík, og láta tollafgreiða hann þar. Síðan er varan flutt með flutninga- bílum suður eftir, og eru pað 4 til 5 stórir bílar, sem eru í ferðum úr Reykjavík til Suð- urnesja allt árið. Er milljóna- greiðslu en málið strandar enn á einhverjum formsatrið- um. Hjá Stapafelli starfa 10-20 manns. Sagði Hákon að vissir erfiðleikar væru á að halda fólki í vinnu við verzlunina, einkum karlmönnum, því að aðrir atvinnuvegir bjóða betur. Væri því mikil þörf á hærri álagningu í verzluninni, til að geta boðið betri laun og standa sig í samkeppni við aðrar at- vinnugreinar. ÍSLI'\UI\(.III - ÍSAFOLD Stærsia og ntbreiddasta dreiffbrlisblað landsíns Auglýsmgasímar 91-31183 96-21500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.