Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 12
Kynningarstörf: Sendiherrar heimsækja iðnfyrirtæki Fastur liður á dagskrá fyrir nýkomna sendiherra? Tveimur erlendum sendi- herrum, sem nýkomnir eru til Iandsins hefur verið boðið í kynnisferðir á vegum iðnað- arráðuneytisins og Félags ís- lenzkra iðnrekenda að undEn- förnu, en sendiherrarnir, sem um ræðir, eru Cheng Tung frá Kina og hinn nýi sendi- herra Bandaríkjanna, Frede- rick Irving. Það hefur verið í undirbún- ingi alllengi hjá ráðuneytinu að bjóða nýkomnum sendi- herrum að kynnast iðnaði á íslandi og iðnaðaráformum. Hefur þessum tveim sendi- herrum verið kynnt stóriðja á íslandi, orkumál og meðal annars farið með þá að Búr- felli. en auk þess skoðuðu þeir nokkur iðnfyrirtæki í Reykjavik og nágrenni. Næsta vor er ætlunin að þeir fari noiður í land að kynna sér starfsemi verksmiðja Sam- bands ísl. samvinnufélaga á Akureyri. FASTUR LIÐUR Á DAGSKRÁ? Árni Þ. Árnason, skrifstofu- stjóri í iðnaðarráðuneytinu hefur annazt undirbúning þessara kynnisferða og verið fylgdarmaður gestanna. Hann sagði, að líkur væru á, að kynning af þessu tagi yrði viðhöfð í framtíðinni, þegar nýir sendiherrar koma hingað til lands. Þann 22. nóvember fór Chen Tung, sendiherra Kína, í heimsókn í nokkur iðnfyr- irtæki, sem hófst í Stál- umbúðum og hélt síðan áfram í Kassagerð Reykjavíkur. Eft- ir hádegi var farið í Glit hf., þaðan í Lýsi hf. og loks í Smjörlíki hf., þar sem heim- sókninni lauk með móttöku. Meðal gesta voru iðnaðarráð- herra, forstöðumenn fyrir- tækja, sem heimsótt höfðu verið um daginn og stjórn F.Í.I. Allar voru heimsóknir þessar mjög vel heppnaðar. Gaf sendiherrann öllum gest- gjöfum sínum kínverskan handiðnað í kveðjuskyni. Þann 6. desember fóru sendiherra Bandaríkjanna, Frederick Irving, og kona hans. í heimsóknir í fyrir- tæki. Hófst heimsóknin í Glit hf. Þaðan var farið í Sport- ver og Sjóklæðagerðina og loks í Gull- og silfursmiðjuna Ernu. Eftir hádegi var farið í Málningu hf. og þaðan í Kassagerð Reykjavíkur, þar sem heimsókninni lauk með móttöku. Meðal gesta voru Magnús Kjartansson, iðnaðar- ráðherra, og frú. Auk sendi- herrafrúarinnar var með í ferðinni Dennis Goodman, verzlunarfulltrúi við ameríska sendiráðið. Fylgdarmenn sendiherranna í þessum ferðum voru Árm Þ. Árnason, skrifstofustjóri í iðnaðarráðuneytinu, og Olafur Sigurðsson, blaðafulltrúi hjá Félagi íslenzkra iðnrekenda. Frá heimsókninni í Sportver h.f. Björn Guðmundsson, Frederick Irving og kona hans. Fra heimsókmnni í Smjörlíki h.f. Davíð Sch. Thorsteinsson, Magnús Kjartansson, Chen Tung ásamt fylgdarmönnum. 12 FV 1 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.