Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 19
Greinar og viðtöl
„Lán til einstaklinga verði í
formi skuldabréfa66
Þátttakendur í sparilánakerfi Landsbankans þegar á þriftja þúsund.
Samtíðarsnaður, Helgi Bergs, bankastjóri, svarar spurningum F. V.
hagsmuna hverju sinni, en
hugsa líka um þarfir einstakl-
ineanna, sem við bankann eiga
viðskipti?
— Það er augljóst, að þarna
verða oft erfiðleikar. Við
ákveðum náttúrlega ekki þá
stefnu, sem ríkja skal í pen-
ingamálum þjóðarinnar. En við
verðum að fylgja henni. Mögu-
leikar okkar á tímum eins og
þeim, sem verið hafa að und-
anförnu, þegar þörf atvinnu-
veganna fyrir rekstrarfé er
jafnmikil, hafa verið takmark-
aðir og við lendum ímestuúlfa-
kreopu. og þurfum að velja og
hafna, gera upp við okkur
hverjum óskum viðskipta-
mannanna við getum leyst úr
cg hverjum ekki.
— Á sínum tíma var um bað
talað. að heir erfiðleihar í nen-
ineramáium, sem fvrirsiáauleg-
ir voru, myndu leiða til sam-
clráttar í peninvafyrirp'reiðslii
til einstakra hátta viðskinta-
lífsins OP" há einkantega verr.I-
unarinnar. K»fur hetta orðið í
áberandi mæli?
— Nei. Samdráttur hefur
ekki orðið í lánum til verzlun-
arinnar á síðasta ári, en aukn-
ing hefur kannski orðið minni
en til sjávarútvegsins, svo að
dæmi sé nefnt. Það á ef til vill
rót sína að rekja til þess, að
aukning lána til verzlunar á
tveimur undanförnum árum
hafði orðið töluvert meiri en í
öðrum atvinnugreinum. Lausa-
fjárstaða Landsbankans og
raunar annarra banka líka var
miklu betri þá en hún hefur
verið á árinu 1972. Þarna er
— Verða ekki oft áberandi
árekstrar hagsmuna í starfi
bankastjórans, sem veitir for-
stöðu stofnun á borð við Lands-
bankann, þegar ráðstafa þarf
peningum með tilliti til þjóðar-
Helgi Bergs um útvíkkun bankakerfisins: „Erum að veita þjón-
ustu, sem beðið er um."
FV 1 1973
19