Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 9
island S jávarútvegur: Spáð 4% mínnkun þorskafla Islendinga 1973 — þrátt fyrir aukna sókn og aukna aflahtutdeild. Mýir saltfiskmarkaðir að opnast? E- Samkvæmt riti Framkvæmda- stoínunar ríkisins, Þjóöarbú- skapunnn, — framvindan 1972 og horfur 1973 — kemur fram, að í ágústlok 1972 hafi orðið ljóst, að talsverð minnkun sjávarafla yrði á liðnu ári. í ágústlok var þorskafli orð- inn tæplega 19 þúsund tonnum minni en á sama tíma í fyrra. Sömuleiðis haiði átt sér stað aflaminnkun á humar og síld. Verðmæti sjávarvörufram- leiðslu var hins vegar sem næst óbreytt fyrstu átta mán- uði ársins miðað við sama tíma 1971. Hagstæð þróun útliutningsverðs hefur þannig haldið áfram frá hinu geysi- háa verðlagi 1971. Aðeins fiskimjöl og lýsi voru undan- tekning frá þessari þróun. Þrátt fyrir sama útflutnings- verðmæti í fyrra og á árinu 1971 eiga sjávarútvegur og fiskvinnsla nú í miklum erfið- leikum. Miklar kostnaðar- hækkanir og minnkandi afli hafa valdið verulegri rýrnun á afkomu þorskveiða og fryst- ingar, og eins hafa breyt- ingar á samsetningu aflans haft í för með sér lakari nýt- ingu í frystingu en áður. Af- koma fiskiflotans er að sjálf- sögðu næm fyrir aflasveiflum, bæði að því er varðar tekjur sjómanna og rekstrarafkomu útgerðarinnar. Þegar ljóst varð, hver staða útgerðarinnar var, ákvað ríkisstjórnin að beita sér fyrir lagasetningu, þar sem leyft væri á seinustu þremur mánuðum ársins að taka fé úr Verðjöfnunarsjóði fiskiðnaðar- ins til þess að greiða niður fiskverðið frá október til 1. janúar. MINNKANDI ÞORSKAFLI Samkvæmt áðurgreindriheim- ild telja fiskifræðingar Haf- rannsóknastofnunarinnar, að allar líkur séu til þess, að heildarþorskafli við ísland verði minni á þessu ári en hann varð á árinu 1972, þrátt fyrir vaxandi sókn. Ljóst er, að um vaxandi sókn íslendinga verður að ræða, þar eð tölu- verð aukning verður á flotan- um. Einnig er erfitt að spá fyrir um, hvaða áhrif útfærsla landhelginnar hefur á veiðar við ísland og hvort íslending- um takist að ná aukinni afla- hlutdeild 1973. Sigfús A. Schopka áætlar, að heildar- þorskaflinn við íslandsstrend- ur árið 1973 geti orðið 350.000 tonn, miðað við um 400.000 tonn árið 1972. Ef reikna má með, að hlutdeild íslendinga aukist upp í 65% af heildar- aflanum, verður heildarþorsk- afli Islendinga árið 1973 um 225.000 tonn. Heildaraflinn ár- samkvæmt áætlunum er reikn- að með, að aflinn minnki um 4%, þrátt fyrir aukna sókn og aukna aflahlutdeild af miðun- um. Rétt er þó að ítreka, að hér er um þorskafla að ræða eingöngu, svo að erfitt er að ið 1972 er áætlaður um 240.000 tonn og kemur þá í ljós, að dæma um útlitið út frá þess- um tölum einum saman. MARKAÐSHORFUR — FRYSTUR FISKUR Samkvæmt athugunum Fram- kvæmdastofnunarinnar hefur meðalhækkun á íslenzkum sjávarafurðum verið um 7Y2- 8% á fyrstu átta mánuðum 1972. Ef horft er fram til árs- ins 1973 er að sjálfsögðu erfitt um að spá. Þó virðast engar blikur vera á loíti um væntan- legt verðfall á helztu fram- leiðsluafurðum sjávarútvegs- ins. Flestar afurðir frystiiðn- FV 1 1973 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.