Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 82
BRAUÐBORG BYÐUR • SMURT BRAUÐ OG SÍLDARRÉTTI. • IIEITAR SÚPUR OG TARTALETTUR BRAUÐBORG NJALSGÖTU 112, REYKJAVÍK. SÍMAR 18680 OG 16513. Nýtízku vörumerkingar á hvers konar framleiðsluvörur Dó'ruiiisrhinn iif MELGERÐI 29 KÓPAVOGI WB 41772 Karl Jónasson - Karl M. Karlsson > ctf> se\\u onacVú Pa3 eru gullvæg sannindi a3 það auðveldar leiðina a3 settu marki, ef henni er skipt í hæfilega áfanga. Ef þér t.d. stefnið a3 betri fjárhag megum við |)á benda yður á a3 mánaðarlegt innlegg á bankabók me3 9% vöxtum verður á ótrúlega stuttum tímá orðinn gildur sjóður. Leggi3 strax fyrstu krónurnár í bankann. — Áhrif hinna óformlegu hópa birtast fyrst og fremst í þeim venjum og stöðlum, sem þeir setja meðlimunum. VENJUR OG STAÐLAR HÓPA Hópar mynda sér venjur og reglur, sem eiga að flytja þá nær markmiði þeirra og sá sem ekki fylgir þeim, getur átt von á að hópurinn hegni hon- um á einhvern hátt. Stundurn eru þessar venjur látnar beint í Ijós, — þú skalt ekki gera þetta eða hitt — en oftar eru þær aðeins almennt viður- kenndar. Þannig getum við hugsað okkur hóp, sem hefur þann sið að vera 10 mín. leng- ur í kaffi en umsamið er. Nýr starfsmaður finnur mjög fljót- lega að geri hann það ekki einnig hegnir hópurinn honum með bví að sniðganga hann og líta hornauga. Sem meðlimur í hópnum verður hann að hlíta venjum hans. Hópurinn sér þannig um það, að einstaklingarnir skeri sig ekki verulega út úr og stuðlar að því að gildismat þeirra sé sem líkast. Stjórnendur reyna að sjálf- sögðu að fá hópa fyrirtækis- ins til að taka upp venjur, er skapa góðan starfsanda og skila góðum afköstum. Venjur hópanna geta þó oft brotið í bága við markmið fyrirtækis- isins og sú regla sem þar ber hæst er reglan: ,,Þú skalt ekki skila meiri afköstum en hópn- um finnst eðlilegt.“ Hawthorne tilraunirnar frægu bentu þannig til að ráð- andi væri nokkurs konar fram- leiðsluhámark. Það kom m.a. fram í því, að þótt afkasta- geta einstaklinganna væri mis- munandi. voru dagleg afköst þeirra mjög svipuð og það jafnvel þótt um ákvæðisvinnu væri að ræða. Einstaklingarnir kusu þann- ig fremur gott samkomulag við hópinn en þá viðbótarpeninga, sem aukin afköst hefðu skilað þeim. Skýringar á því hvers vegna afköst eru takmörkuð, virðast helzt vera, að vinna verði fyrir færri ef afköstin aukast og í öðru lagi, að álagið verði of mikið fyrir þá, sem eldri eru eða hafa minni af- kastagetu, ef afkastamarkmiðið er almennt hækkað. Þegar neðstu þörfunum í pýramídanum hefur verið full- nægt, fer einstaklingurinn að finna fyrir þörfunum í næsta 82 FV 1 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.