Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 35
CUDO - gler hf: Eftirspurn og sala stóraukizt Fyrir ári síðan ákvað stjórn CUDO—GLERS h.f. að skipu- leggja í fyrsta sinn vandlega auglýsingastarfsemi fyrirtækis- ins og bað auglýsingastofuna ARGUS að útbúa auglýsinga- áætlun. „Okkur fannst áætlun- in nokkuð dýr þegar hún kom“, sagði Hilmar Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri, „en þeir hjá Argus sýndu okkur með rökum, að það yrði miklu óhagstæðara að draga úr planinu. Frá þeim tíma hefur auglýsingastofan séð um alla auglýsingastarfsemina með slíkum ágætum, að eftir- spurn og sala hefur stóraukizt, en það eina sem háir okkur nú, er að við getum ekki afgreitt nógu ört.“ Hilmar bætti við, að þetta létti einnig á starfs- kröftum fyrirtækisins, að láta Argus sjá um auglýsingarnar. Stór liður í auglýsingaherferð- inni er að kynna nafn fyrir- tækisins og hefur það tekizt vel. Þar að auki breytti Argus merki CUDO—GLERS, með þeim ár- angri, sagði Hilmar, að fólk kannaðist nú við vörumerki fyr- irtækisins miklu betur en áð- ur. Að lokum sagði hann, að þessari starfsemi yrði haldið á- fram á komandi árum og fór miklum viðurkenningarorðum um auglýsingastofuna. Rósir og frostrósir Rósin i glugganum, augasteinn konunnar, lifir aðeins I yl stofunnar - úti er islenzk veðrátta - hún á lif sitt undir cinni rúöu. CUDO-GLER veitir tvöfalt öryggi,(ytri og innri þötting) þolir snöggar hitasveiflur, (yfir 39* á klst.) framleitt meö erlendri tœkrfi, þróaö viö Islenzka staöhætti I meira on áratug ... . . . til þess aö öllum megi vera hlýtt inni, blómin I glugganum lifi, — noma auövitaö frostrósirnar. | [ §] CUDOGLER HF A M SKÚLAGÖTU 26.6IMI 20650 Loftleiðir hf: Mest í dagblöðum á þessu ári Við höfum auglýst einna mest í dagblöðunum á þessu ári, sagði Ásbjörn Magnússon, fulltrúi í söludeild félagsins, en aftur á móti lítið í útvarpi og sjón- varpi. Þá auglýsum við nokkuð í landsmálablöðum og stærri tímaritum, eins og t.d. Frjálsri Verzlun. Við dreifum ætíð stórum upplögum af áætlunum og öðrum auglýsingaritum. Ekki má gleyma því, að það er orðin hefð að gefa skóla- börnum stundaskrá á haustin með merki Loftleiða. »vorió góóa grænt og hlýtt...«< er þegar komiö suöur íálfu. LOFTLEIDIR Vorlækkun Loftleióa ICELANDIC gildir frá l.apríl -15. maí Félagið aðstoðar handknatt- leiksliðin Fram, Víking, ÍR og Ármann, með því að merkja búninga þeirra og greiða fyrir það. Við sjáum sjálfir um dreif- ingu auglýsinga félagsins, en Torfi Jónsson, auglýsingateikn- ari, útbýr þær fyrir Loftleiðir Það má ætla að við auglýsum fyrir 2—3 millj.kr. á ári, fyr- ir utan mjög víðtæka kynn- ingarstarfsemi. Slippfélagið í Reykjavík hf: Mikið lagt upp úr umbúðamerkingum Á undanförnum árum hefur fyrirtækið aukið mjög auglýs- ingastarfsemina og leggur aðal- áherzluna á að auglýsa máln- ingarframleiðsluna, sem er HEMPELS skipamálning og VITRETEX húsamálning. í sumar var mest auglýst á árinu, en nauðsynlegt er að auka aug- lýsingar á öðrum árstímum, til þess að jafna afkastagetu ináln- ingarverksmiðjunnar. Þá er mikið lagt upp úr um- búðamerkingum. Slippurinn fylgir merkingu dönsku Hem- pels-verksmiðjanna, en fyrir- tækið hefur séð um nýjar og athyglisverðar merkingar á VITRETEX-vörum og öðrum smærri málningarvörum, sem það framleiðir. Auglýsingastofa Kristínar sér um allar aug- lýsingar, umbúðir og auglýs- ingadreifingu fyrir Slippfélag- ið. FV 1 1973 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.