Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 31
AUGLVSENDLR Smörlíki hf: Endurskoðun umbúða nauðsynleg Þau mæla meö Auglýsingastofan Argus sér fyrir okkur, sagði Davíð Sch. Thorsteinsson, framkvæmda- stjóri, en við látum þá vita hve miklum fjármunum við viljum eyða í auglýsingar á 6 mánaða fresti. Þeir leggja síð an fyrir okkur auglýsingaáætl- un fyrir umrætt tímabil, sem er vandlega könnuð og rædd. Við auglýsum mest í sjónvarp- inu, þar næst í dagblöðum, en lítið í útvarpi, sagði Davíð, og látum jafnan nokkuð af auglýs- ingum í góðgerðarskyni í fé- lagsrit. Hann sagði einnig að Smjör- líki h. f. legði mikið upp úr umbúðum og hefði fyrirtækið komið með „fyrstu fínu um- búðirnar“ árið 1964, er Jurta- smjörlíkið kom á markaðinn. Síðan hefur talsvert verið gert til þess að endurbæta umbúð- ir, bæði gæði þeirra og útlit. Á s. 1. ári voru umbúðir Ljóma, Jurta, og Silfur-skeif- unnar endurbættar, og auk þess koma nýjar umbúðir fyr- ir Áróru-olíu. Davíð sagði að hann væri sannfærður að það væri mjög mikilvægt að hafa framleiðsluna í góðum og gild- um umbúðum, en eina vand- kvæðið væri að fá verðlagsyfir- völd til þess að viðurkenna kostnaðaraukninguna vegna endurbættra umbúða. Flugfélag íslands hf: Ákveðin auglýsingaprósenta notuð Auglýsingaáætlun Flugfélags- ins er unnin eitt ár fram i tím- ann, en þá er ákveðið í hvaða fjölmiðlum á að auglýsa, hvaða auglýsingaslagorð eigi að nota og hvað miklum fjármunum eigi að eyða yfir árið. Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi, tjáði FV, að á haust- fundi félagsins væri fjárhags- áætlun félagsins gerð og væri þá m. a. ákveðin auglýsinga- prósenta, sem nota ætti til aug- lýsinga- og kynningastarfsem- innar. Yfirmenn söluskrifstofa Flug- félagsins erlendis leggja fram eigin áætlanir, sem fundurinn fjallar um og ákveður endan- lega. Sveinn sagði, að í desem- ber, eða janúar, væri síðan gengið frá auglýsingamálunum hér á landi fyrir allt árið. Þá er m. a. ákveðið á hvaða þætti starfseminnar eigi að leggja mikla áherzlu, eins og t.d. vor- ferðir, eða ferðir til ákveð- inna landa, eða borga. Einnig er ákveðið hvaða frávik frá fargjöldum beri að auglýsa, eins og t.d. fjölskylduafslátt, jóla- fargjöld, o. fl. Á haustfundum, sagði Sveinn, er einnig ákveðið hvaða slag- orð eigi að nota í öllum er- lendum auglýsingum. Síðastlið- in 2 ár hefur slagorðið: „Hreint land, hreint vatn og hreint loft“, verið notað. Þar áður var það „Iceland the unspoiled land“. Flugfélag íslands er fyrsta fyrirtækið hér á landi, sem ráð- ið hefur sérstakan blaðafull- trúa, til þess að annast kynn- ingastarfsemi. Núverandi blaða- fulltrúi, Sveinn Sæmundsson, hefur starfað hjá félaginu í 16 ár. Auglýsingastofa Gísla B. Björnssonar sér um auglýsing- ar félagsins. Greióasta >] leióin er i lof ti Fluglólagið lcngir alla landshlula moð liðum áællunarlerðum lyrir larþega og vðrur. Það er lljólt. þægilogl og ódýrl að lerðast með hinum vinsailu FokKer Friendship skrúluþotum lélagsins innanlands 35 ára reynsla Fluglólagsins og landsmanna sýnir. að greiðar samgðngur I lolll eru • þjóðarnauðsyn. FV 1 1973 31 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.