Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 69
Varð það og niðurstaðan, að Kaupmannasamtökin gengu úr ráðinu, en margir félagsmenn urðu áfram aðilar að ráðinu sem einstaklingar og eru það enn. NÝ VIÐHORF U.þ.b. áratug síðar, þegar við blöstu margvísleg við- fangsefni. sem kölluðu á sam- stöðu verzlunarinnar, svo sem stofnun Verzlunarspari- sjóðsins (síðar Verzlunar- bankinn), Lífreyrissjóður verzlunarmanna, víðtækir kjarasamningar og margt ann- að, fór fljótlega að gera vart við sig nauðsyn þess að sam- tök verzlunarinnar hefðu með sér meira samstarf. Um það leyti sem þessar skoðanir komu fram, var ég kjörinn formaður Kaupmanna- samtakanna og gerðist þá jafnframt ákveðinn talsmaður slíkrar samstöðu. Á vettvangi Kaupmannasamtakanna átti málið hins vegar mjög erfitt uppdráttar og minnist ég þess, að eftir miklar og snarpav umræður á almennum kaup- mannafundum, var felld e-igi sjaldnai en tvisvar tillaga frá mér og meirihluta stjórnar samtakanna, um að samtökin gerðust aðili að Verzlunarráð- inu. Ástæðan fyrir þessari and- stöðu margra mikilsmetinna félagsmanna átti fyrst og fremst rætur sínar að rekja til fortíðarinnar og ótta við það, að með aðild að Verzlun- arráðinu mundu áhrif Kaup- mannasamtakanna fara minnk- andi og fljótlega sækja í sama horf og áður. Vissulega voru þessi sjónarmið að mörgu leyti vel skiljanleg, en þó fór svo að lokum, að aðildin að Verzlunarráðinu var sam- þykkt með miklum meirihluta atkvæða. En samtímis aðild- inni var lögum Verzlunarráðs- ins, skv. tillögum Kaupmanna- samtakanna, breytt á þann veg, að ráðinu væri óheim- ilt að gera samþykktir í mál- um, þegar um væri að ræða andstæða hagsmuni. skv. mati þeirra heildarsamtaka er að ráðinu stæðu. Einnig var felld niður grein í lögum Verzlun- arráðsins, sem gerði ráð fyrir stofnun kaupmannafélaga út- um land á vegum ráðsins. Á þennan hátt var komið til móts við kröfur Kaupmanna- samtakanna um hreinni verkaskiptingu. Fyrir utan þetta gerðu full- trúar Kaupmannasamtakanna miklu ýtarlegri grein fyrir hugmyndum sínum um það hvaða breytingar þau teldu að þyrfti að gera til þess að um gagnkvæmt og árangursríkt samstarf gæti orðið að ræða Þar bai skipulagsmálin hæst. Virðist mér nú, við yfirlestur umrædds nefndarálits, að hug- myndir sem þar koma fram, séu í flestum tilvikum í sam- ræmi við það, sem Kaup- mannasamtökin í upphafi létu koma fram sem sínar skoðan- ir. Þess fór þó að gæta fljót- lega eftir að Kaupmannasam- tökin höfðu gerzt aðilar að Verzlunarráðinu á nýjan leik og tilnefnt fulltrúa í stjórn þess, að ýmsir stjórnarmeðlim- ir ráðsins töldu hugmyndir Kaupmannasamtakanna næsta óraunhæfar og vildu ekki Ijá þeim eyra umfram það, sem þegar hafði átt sér stað með fyrrgreindum lagabreytingum. HUGMYNDIN UM HÚSBYGGINGU Gekk því hvorki né rak um margra ára bil, nema hvað menn komust að samkomulagi um það, sem raunar er greint frá í nefndarálitinu, að byggt skyldi sameiginlegt skrifstofu- og fundarhúsnæði. í sjálfu sér er ekki nema gott eitt um slík áform að segja. Myndarleg og hagan- lega gerð bækistöð samtaka viðskiptalífsins gæti orðið til mikilla bóta og kemur þar ýmislegt til. Sameiginleg bækistöð leiðir sjálfkrafa til nánari kynna og þar með samstarfs forráðamanna og starfsmanna samtakanna á hverjum tíma. Loks mun það verka mjög vel, bæði inn á við og út á við, að samtök- in séu til húsa í veglegu og smekklegu húsnæði. Hitt er svo annað mál, hvort það er rétt byrjun að ætla að byggja yfir starfsemi, sem í öllum aðalatriðum er ómótuð. Sumir mundu telja það að byrja á öfugum enda. Réttara mundi vera að finna sjálfri starf- seminni form og síðan að byggja yfir hana. Ekki skal ég feila neinn dóm um þetta og tel að þetta ætti ekki að skipta meginmáli. SÉRSTAÐA VERZLUNARINNAR Ég mun ekki í þessari grein FV 1 1973 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.