Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 16
var ljóst orðið, að stjórnvöld höfðu lofað. Á fyrstu átta gætu ekki lagt til það aukna mánuðum ársins 1972 kom magn neyzluvöru, sem þau bersýnilega fram, að fram- Það er von þú spyrjir. Þegar þú hefur keypt hurðina, átt þú hana, ekki satt? En við erum jú allir mannlegir. Og við, hjá Sigurði Elíassyni, erum búnir að leggja okkur alla fram við að gera hurðina þína svo vel, sem ^ fullkomin tækni og kunnátta fagmanna framast “ leyfir. Við erum stoltir af hurðunum ,,okkar“. Við viljum, að allir geti séð hvar f þær eru gerðar. I SE. INNIHURDIR - GÆDIÍ FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELÍASSON hf. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI SÍMI 41380 Hversvegna við merkjum okkur hurðirnar þinar? leiðsla á vefnaði, klæðnaði, skóm, prjónavöru, sjónvarps- tækjum og þvottavélum var langt undir áætlun. Aukn- ingin innan þessara vöruflokka átti hins vegar að verða mest. Sovétleiðtogarnir búast aug- sýnilega við því, að þeir geti staðið af sér óánægjuöldu, sem rísa mun meðal almennings vegna þessarar breyttu stefnu. Þeir treysta sér aftur á móti ekki til að standa frammi fyr- ir alvarlegum matvælaskorti, einkum á brauði. Þess vegna er lögð svo mikil áherzla á inn- flutning á korni erlendis frá. Langar biðraðir við verzlan- ir segja þó strax sína sögu. Það gera verðhækkanir á kartöflum og grænmeti líka. Skortur á kjötvöru virðist einnig fram- undan. ÚTLITIÐ í HERMALUM Eru líkur á, að efnahags- vandir.n hafi áhrif á sovézk varnarmál? Ein vísbending fólst í til- kynningu Sovétsstjórnarinnar hinn 18. desember sl. í henni var tekið fram, að útgjöld til varnarmála yrðu hvorki aukin né skorin niður á næsta ári. Á ytra borði gefur þetta til kynna, að útgjöldin til her- mála muni ekki breytast að neinu ráði hlutfallslega, nú fimmta árið í röð. Það er algjört hernaðar- leyndarmál, hve miklum fjár- munum Sovétmenn verja til varnarmála, því að mjög veru- legur hluti hernaðarútgjalda er falinn í útgjaldabálkum, sem ekki eiga að heita hern- aðarlegs eðlis. Sérfræðingar telja, að þessa opinberu yfir- lýsingu beri að skilja svo á Vesturlöndum: • Sovétleiðtogarnir ætla ekki að láta efnahagsvandamálin knýja sig til einhliða sam- dráttar á hernaðarsviðinu. • Sovétríkin ætla ekki að hefja nýtt vígbúnaðarkapp- hlaup en eru staðráðin í að gefa ekkert eftir meðan fjöl- þjóðaviðræður fara fram um samkomulag sem fæli í sér takmörkun hernaðarútgjalda. Þó að efnahagsörðugleikarn- ir komi vissulega afarilla við sovézkan almenning eru þó horfur á að hann verði til góðs að því leyti, að sovézkir leið- togar leggi aukna áherzlu á bætt samskipti við Bandarík- in — af efnahagslegri nauð- syn og til pólitísks framdrátt- ar. 16 FV 1 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.