Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 37
Ferðaskrifstofan ílrval Auglýsingaherferðir í kring um ákveðin verkefni I, Mpltmbtr IS dogo 15. upltnbti 15 dogo 79. xpttmbor 77 dogo 70. oklobor 10 dogo FEROASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsjnu soni 26900 Steinn Lárusson, fram- kvæmdastjóri, skýrði FV frá því, að Úrvaí auglýsti mest í dagblöðum, síðan kæmi sjón- varpið og útvarpið. Lítið er auglýst í öðrum fjölmiðlum. Hann sagði, að auglýsingaher- ferðir væru skipulagðar í kring- um ákveðin verkefni, eins og t.d. ferðir til Mallorca, eða Kanaríeyja. Þegar ferðaskrif- stofan hóf starfsemi sína fyrir nokkrum árum, var auglýst á breiðari grundvelli, en nú er lögð áherzla á ákveðnar ferðir og ákveðna árstíma. Hann sagði, að erfitt væri að fastsetja á- kveðna auglýsingaupphæð fyrir allt árið, þar sem sveiflur væru miklar í ferðamálum lands- manna. Ég hef ekkert látið af aug- lýsingum í desemberblöðin, sagði Steinn, það þýðir ekki fyr- ir okkur, en við byrjum að auglýsa af fullum krafti eftir áramót. Steinn sagðist fyrst auglýsa í blöðum og sjónvarpi, en síðan fylgja því eftir með stuttum útvarpsauglýsingum. Auglýs- ingastofan Argus gerir auglýs ingarnar fyrir Úrval. IMÝTT MERKI F. í. I. Fyrir skömmu voru afhent verðlaun í samkeppni Félags íslenzkra iðnrekenda um nýtt merki félagsins; merki sem skyldi vera sameiginlegt Nýja merkið. tákn íslenzks verksmiðjuiðn- aðar. Efnt var til samkeppn- innar í tilefni afmælis félags- ins, sem verður 40 ára í febrúar n.k. Verðlaunin hlaut Hilmar Sigurðsson, teiknari FÍT, auglýsingastofunni Argus. Þau voru afhent við hátíð- lega athöfn í skrifstofu fé- lagsins að viðstaddri stjórn félagsins, dómnefnd sam- keppninnar, og gestum. Verðlaunin voru 60 þúsund krónur. í niðurstöðum dómnefndar segir um merki Hilmars, að það sé „einfalt og traust í útfærslu og vel fallið, sem tákn vaxtar og þróunar- möguleika iðnaðarins.“ Alls bárust rúmlega 90 tillögur í samkeppnina. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem starfsmenn Argusar hljóta viðurkenningu fyrir störf sín. Þess er skemmst að minnast, að Argus hlaut verðlaun í ummbúðasam- keppninni 1970 fyrir vöru- miða á „Grænt Hreinol" og vörumiða á „Thule Maltöl“. Hilmar Sigurðsson stund- aði nám við auglýsingadeild Myndlista- og handíðaskól- ans og hélt síðan til 3 ára framhaldsnáms við listahá- skólann í Stuttgart. Hann stofnaði auglýsingastofuna Argus ásamt Þresti Magnús- syni fyrir réttum fimm ár- um, en þeir Argusarfélagar hlutu nokkru síðar fyrstu verðlaun í samkeppni um merki Bandalags starfs- manna ríkis og bæja. FV 1 1973 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.