Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 79
að vori. Þessi netaupptaka he£- ur þegar haft það í för með sér, að í nokkrum laxveiðiám í Kanada var á liðnu sumri bezta laxveiði síðan 1947, og það stór lax. Nái fram að ganga samkomulag það, sem gert hefur verið um laxveiðar á úthafinu vestur af Græn- landi, mun þeim veiðum hætt á næstu fimm árum, Netaveið- in við Kanada, sem nú hefur verið hætt, gaf í afla um % af þeirri veiði, sem fengizt hef- ur við Grænland. Þessi frið- un getur haft mikilsverð áhrif á alla stangaveiði í Kanada, sem er helzti keppinautur ís- lands um bandaríska laxveiði- menn. Hér heima er bandarísk- um laxveiðimönnum seld vikan á allt að 1750 dali, en í Kan- ada kostar hún í beztu ánum nú um 650 til 700 dali, og er þá öll þjónusta sú sama, og betri að því leyti, að hver veiðimaður hefur eigin leið- sögumann. Þá getur friðunin á vesturhluta Atlantshafsins haft mikil áhrif á laxveiðar á Bret- landseyjum. SAMKOMULAG VANTAR UM AUSTURHLUTA ATLANTSHAFSINS Okkar meginvon — okkar laxveiðimannanna — iiggur í því, að lögmál frelsis, fram- boðs og eftirspurnar taki að verka öfugt við það, sem ver- ið hefur með auknu framboði á veiðileyfum, sem víðast við Atlantshafið. Það kann að ger- ast á næstu fimm til tíu árum. En til þess að reyna að flýta þeirri þróun, á þann hátt, sem fæstir gætu neitt haft gegn, ætti aí fremsta megni að reyna að koma á sams konar sam- komulagi á austurhluta Atl- antshafsins, og reynt hefur verið að gera á vesturhluta þess. Það samkomulag nær að- eins til svæðisins, sem mark- ast af beinni línu, dreginni beint suður af suðurodda Grænlands. ísland er á austur- svæðinu. Verði Noregur til dæmis með öllu friðaður fyrir sjávarveiði á laxi, leikur lít- ill vafi á því, að veiðiár þar, sem um áratugi hafa haft á sér alþjóðlegt orð, myndu á ný fara að gefa þá veiði, er þarf til þess að draga að er- lenda veiðimenn. Með slíku samkomulagi yrði jafnframt girt fyrir þann möguleika, að vetrarmið íslenzka laxins fynd- ust. Stærð íslenzka laxastofns- ins er ekki meiri en svo að sennilega mætti gera hann að engu, á aðeins einu ári, með svipaðri sókn og verið hefur við Lofoten eða vesturströnd Grænlands. TEKJUR AF ERLENDUM VEIÐIMÖNNUM EÐLILEGAR Án þjóðnýtingar, sem sumir hafa minnzt á, skerðingar á veiðirétti erlendra manna hér- lendis, með öðrum orðum, án umfangsmikilla ríkisafskipta, sýnist bezt við eiga að snúa vörn í sókn, stuðla að friðun laxins og ræktun, hérlendis og erlendis,, með öðrum orðum að reyna að stuðla að því, að á ný komist á það jafnvægi, sem áður ríkti, því að — eins og fróður Bandaríkjamaður sagð' nýverið við mig. „Bandarískir laxveiðimenn, sem hafa fé, eru aðeins rúmlega 4000, og þeir veiða ekki allir á hverju ári.“ Frá þjóðhagslegu sjónarmiði — teljist það ekki svik við innlendu stangaveiðiíþróttina að komast svo að orði — þá sýnist hins vegar lítill vafi á því leika, að erfitt sé að vinna gegn því á heilbrigðum grund- velli, að þjóðin hafi þær tekj- ur af erlendum veiðimönnum, sem hún getur haft. Verðí þær tekjur vel nýttar, meðal annars til aukinnar ræktunar og netafriðunar, heldur laxveiðin áfram að vaxa og þar kann því saman að fara — þótt einkennilegt megi virðast — peningasjón- armið og náttúruverndarsjón- armið, sem ætti síðar að skila okkur betri veiðiám og fleiri — og þegar allt kemur til alls, verður víst ætíð að hugsa fram í tímann. neLtakk! FV 1 1973 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.