Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 90
Frá ritstjórn „Samstaðan með Grænlendingum og Færeyingum“ Það er í tízku hjá útlendum kommúnista- klíkum að lýsa yfir einhug með barátitu einhverra minnihlutahópa í fjarlægum lönd- um, og stundum líka Iieilla þjóða, sem eiga í stríði við erlenda drottnara. Vitaskuld er þetta gert til að sýnast, en ekki af því, að hugur fylgi máli. Það samrýmist hvergi kenningum kommúnistanna, að einstakling- urinn fái að njóta frelsis til orðs og æðis, hvað þá að heilar þjóðir megi sjálfar með lýðræðislegu stjómarfari velja sér eigin markmið og ráða því, hvernig að þeim skuli stefnt. Islenzkir vinstriliðar og herstöðvaandstæð- ingar þykjast nú bera sérstaka umhyggju fyrir vell'erð Færeyinga og Grænlendinga og eru þar með að fylgja forskrift hinna er- lendu kokkahóka. Færeyingar og Grænlendingar eiga allt betra skilið en að kommúnistahjörðin hér á íslandi sé að blanda sér í málefni þeirra. Tvískinnungshátturinn hefur heldur ekki leynt sér og hlýtur það t. d. að valda „vina- þjóðinni í Grænlandi“ nokkurri furðu, að á sama tíma sem vinstriliðar segja bandarískt varnarlið á Islandi óalandi og óferjandi, benda þeir jafnvel á Grænland sem heppi- lega miðstöð fyrir þá hernaðarstarfsemi, sem i'ekin hefur vei’ið á Keflavíkurflugvelli und- anfai'ið. Það er líka mjög óljóst, hvort Færeyingar kæra sig almennt urn meiri tengsl við íslend- inga en við ýmsar aðrar þjóðir á Noi’ður- löndum eða í Noi’ður-Evrópu. Mjög veruleg- ur hluti Fæi’eyinga telur samhandið við Dani óumflýjanlegt jafn litilli þjóð, en vissulega liafa Færeyingar viljað starfa með Islend- ingum, þegar þeir hafa sjálfir notið góðs af. Islendingar gegndu afar þýðingai'miklu hlut- verki við upphaf reglulegi'a flugsamgangna milli Færeyja og umheimsins, en Færeying- ar lögðu sig lítt fram um að mótmæla því, að Danir tækju þann llugi’ekstur í sínar hendui’, þegar flugleiðin var oi'ðin nokkuð arðbær. Fleiri dærni svipaðs eðlis mætti nefna, en meginmáli skiptir, að þessi frændþjóð okk- ar fái sjálf að ráða því, hvei’s félagsskapar hún leitar, og í því tilviki er það allsendis óvíst, hvort við Islendingar skipum þar æðra sess á vinsældalistanum en mai’gir aðrir. Þingfylgisleysi flugmálanna Flugmálastjórinn lýsti því yfir í viðtali við Frjálsa verzlun fyrir nokkru, að flug- málin hefðu aldi’ei notið þingfylgis á Islandi. Þó að ráðhei’i’ar hefðu haft skilning á þörf- inni fyrir góðar flugsamgöngur, hefðu þeir jafnan talið erfitt að fá verulegar fjárveit- ingar til flugmálanna vegna lítils pólitísks áhuga, ólíkt því sem gerist t. d. um vega- gerð. Þessi yfii’lýsing embættismannsins ermjög athyglisvei’ð og hlýtur að vekja menn til umhugsunar um það, lxvað valdið geti slílcri afstöðu Alþingis. Hefði mátt ætla, að landsmenn allir, í þétt- býli sem dreifbýli, sæju Ijóslega nauð- synina á góðum flugsamgöngum. Fáar eða engar þjóðir nota flugvélina jafnmikið til ferðalaga og Islendingar, en samt er illa búið að flugvöllum, svo að flugmenn hafa opinbei’Iega vai’að við því ástandi, sem sums staðar ríkir í öi’yggismálum hér á inn- anlandsleiðum. Það voru vissulega tiltölu- lega fáir áhugamenn, sem gei’ðu flugið að jafnveigamiklum þætti samgöngumál- anna og raun ber vitni. Flugtæknin hefur lengi vei'ið mönnum aðdáunarefni og vera má, að afstaða almennings til hennar liafi oi’ðið alllxokukennd af þeiiri ástæðu, að liún var um skeið hafin ylir skilning þeiira rnörgu, sem horfðu lotningarfullir á. Þetta hlýtur þó að vera liðin tíð á Islandi. Flugið er almenningseign, þjóðarnauðsyn, og sem slíkt á þessi þýðingarmikli mála- flokkur að hljóta annan og betri skilning foi’ystumanna þjóðarinnar en ummæli flug- málastjórans benda til að hann gei'i nú. 90 FV 1 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.