Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 48
Tóbaksverzlunarinnar, Hjarta- verndar og Krabbameinsfélags- ins í sameiningu. Og það, sem mér finnst alvarlegast í þessu máli er það, að bæði Hjarta- vernd og Krabbameinsfélagið skuli leggja blessun sína yfir þessi vinnubrögð, og undir- gangast þessa pólitísku mis- beitingu, sem þarna á sér stað, og í annan stað, hvernig getur sami maður stjórnað sölu á vöru, og jafnframt barizt gegn neyzlu hennar, eins og for- stjóri Tóbaksverzlunarinnar gerir. — Er hægt að selja fólki allt milli himins og jarðar með auglýsingum? — Þessi skoðun heyrist að vísu oft, en er að mínu viti tóm della, auglýsingin er aðeins hjálpartæki, sem að gagni kem- ur þegar varan uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til henn- ar, og stenzt samkeppni við sambærilega hluti. Ef svo er ekki, má ef til vill vera að um einhvern tíma sé hægt að véla fólk með auglýs- ingum, en þegar fram í sækir hittir það þann hinn sama í hnakkann. Sé ekki til staðar þörf fyrir það sem auglýst er, gagnar aug- lýsing ekkert hversu góð sem hún kann að vera. Því er það þegar til lengdar lætur þörf- in og kostir þess sem auglýst er, sem sker úr um árangurinn. — Hvað viltu segja að lok- um? — Nútíma fjölmiðlun býður upp á marga möguleika, og á- hrifamátt auglýsingarinnar má nýta á marga vegu. En áhrifamátturinn ber einn- ig í sér hættur, það er auðvelt að misbeita honum, og ganga of langt, í rauninni miklu auð- veldara heldur en að beita hon- um í skynsamlegu hófi. Farsæl þróun á þessu sviði er í hönd- um auglýsingastofanna fyrst og fremst. Því er nauðsynlegt að þeir sem að auglýsingum vinna séu meðvitandi um ábyrgð sína, og stundi sálfsgagnrýni. Þér greiðið e.t.v. aðeins meira fyrir CUDQ I staðinn fáið þér gæðagler, sem stenzt ýtrustu kröfur verkfræðinga CUDO-eftirlitsins til framleiðslu á tvöföldu gleri fyrir íslenzka staðhætti. CUDO-merkið tryggir yður tvöfalda einangrun - hljóðeinangrun og hitaeinangrun - fullkomna erlenda tækni með meira en áratugs reynslu á íslandi. CUDOGLER; YÐAR ÖRYGGI. CUpOGLER HF SKULAGÖTU 26 SlMI 26866 TVÖFALT [CUDÖ-I GLERHF.II 48 FV 1 1973 argus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.