Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 27
BOÐMIÐLUN Auglýsingar eru ein tegund upplýsinga eða boða, sem fyr- irtæki sendir á markaðinn. Sendandi boðanna vill yfirleitt fá vitneskju um, hvort boðin hafa komizt til skila og hvern- ig þeim hefur verið tekið. Þetta má með nokkurri ein- földun útskýra með eftirfar- andi hætti: hlítar, en varðandi tímasetn- ingu og tíðni auglýsinga má benda á, að auglýsingar hafa hnignandi áhrif vegna gleymsku manna, en hins veg- ar að unnt er að yfirauglýsa. Við val miðla þarf ekki að vera um einn kost að ræða. Þannig getur auglýsing í blaði eða sjónvarpi gert starf sölu- mannsins auðveldara, ef hann Sendandi Seljandi Miðlun Auglýsingar Sölumenn Hvatningarleiðir Óbein eftirtekt Móttakandi Hópur kaupenda Auglýsingar eru því ein tek- und söluörvunar og söluörvun er hluti af boðmiðlun. Fyrir- tækið leitar eftir margs kon- ar upplýsingum utan (sem inn- an) fyrirtækisins og sendir frá sér önnur boð, t.d. í sam- bandi við innkaup, milliliði og markmið fyrirtækisins. Þess vegna hefur þróazt sérstakt svið á síðari árum, sem kallað er boðmiðlun (kommunika- tionsteori). HÖNNUN AUGLÝSINGA O.FL. Eins og um önnur skilaboð, er æskilegt, að auglýsingar full- nægi eftirtöldum skilyrðum: 1. Skilaboðin séu þannig úr garði gerð og send, að þau komist á leiðarenda og veki athygli. 2. Notuð séu skiljanleg tákn, sem ekki leiði til rangtúlk- unar. 3. Skilaboðin eiga að „vekja upp“ þarfir hjá móttakanda og benda honum jafnframt á leið til að fullnægja þeim. 4. Boðin þurfa að vísa móttak- anda veginn á réttum tíma, þegar hann tekur við sér. Mjög er mismunandi, hve miklu fyrirtæki verja til aug- lýsinga og hvernig þau ákveða það. Miðlaval þeirra getur og verið breytilegt. En fyrirtæki þarf ekki aðeins að ákveða, hve miklu á að verja til auglýsinga, heldur einnig, hvernig á að auglýsa, hvaða miðil á að nota, hvernig á að dreifa auglýsing- um yfir tímann og hvernig mæla á árangurinn. Ekki er unnt að ræða þessi atriði hér til Endurfærsla upplýsinga getur skirskotað til hennar. Kynning í hljóðvarpi, sem fylgt er eftir í sjónvarpi, get- ur verið afar áhrifarík. Oft er erfitt að mæla árang- ur auglýsinga með nákvæmum hætti, en það hlýtur að vera æskilegt fyrir fyrirtækið að fá samanburð við aðrar söluörv- unarleiðir og vitneskju um arðsemi þess að verja fé til auglýsinga. Þetta er þó oft erfitt. eins og um aðrar mæl- ingar á hagsviðinu, því að yf- irleitt hafa fyrirtækin beitt öðrum sölutækjum samtímis, eða þá aðstæður á markaðnum hafa breytzt. Til gamans má geta þess, að í Bandaríkjunum er starfandi sérstakur iðnaður „the ratings industry“. Hann mælir vin- sældir þátta í sjónvarpi (við misjafnan orðstír), og eru sýn- ingar þátta miðaðar við niður- stöðurnar, svo og greiðslur til skemmtikrafta og auglýsinga- taxtar. ERU AUGLÝSINGAR ÓNAUÐSYNLEGAR? Þeir, sem foirdæma auglýs- ingar skilyrðislaust, bera ekki skynbragð á innviði efnahags- lífsins og þær breytingar, sem orðið hafa á því á undanförn- um áratugum. Þetta sést bezt með því að velta því fyrir sér, hvað fyrirtækin mundu gera, að auglýsingum slepptum. Þau mundu áreiðanlega verja meiru í aðra söluöörvunar- leiðir, sölumenn og hvatningu. Ef gert er ráð fyrir, að þau eyddu jafnmiklu í heild og áður í söluörvun, en salan ím UTGARÐUR VEITINGASALA ÁLFHEIMUM 74 SÍMI 85660 sr-r; ,w..iwas« b GRILLRÉTTIR KJÚKUNGAR HAMBORGARAR O.FL. TÍBONSTEIK ~ TORNEDO & FILLE „RÉTTUR DAGSINS“ •Á HAGKVÆMU VERÐÍ ÚRVALS KÖKUR FRÁ EIGIN KONDITORI wm SENDUM HEIM „KÖLD BORГ & HEITA RÉTTI PANTIÐ VEIZLUMATINN HJÁ OKKUR KOMIÐ OG BORÐIÐ Á RÓLEGUM STAÐ SÉRSTÖK „FJÖLSKYLDUMÁLTlÐ" ÁSUNNUDÖGUM AFGREIÐUM FAST FÆÐI TIL VINNUHÓPA NESTI FYRIR FERÐAHÓPA OG EINSTAKLINGA UTGARÐUR VEITINGASALA ÁLFHEIMUM 7í SÍMI 85660 FV 1 1973 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.