Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 83
tengiliður milli hópa. þrepi fyrir ofan. Þetta er þann- ig hreyfanlegt kerfi, sem i_afn- framt fer nokkuð eftir persónu- leika hvers og eins. Aðalatriði þessa máls er þó það, að þegar einhverri þörf hefur verið fullnægt hættir hún að virka sem hvati, en aðrar fara að skipta máli. Þannig verður það t.d. þegar menn hafa góð laun og góða afkomu, að þeir finna sig ekki mjög hvatta til að leggja sig fram fyrir aukagreiðslu eða bætt kaup, en leggja meiri áherzlu á ísætta vinnuaðstöðu og tækifæri til að njóta sín í starfi. — Maður sem aftur á móti hefur ekki nóg til hnífs og skeiðar er ekki líklegur til að leggja mikið upp úr að fá örlítið stærra skrifborð eða lít- ið eitt lengri kaffitíma. BREYTT STEFNA VERKALÝÐSFÉLAGA Þessar staðreyndir hafa orð- ið enn ljósari í velferðarþjóð- félögunum og sjást glöggt á því að verkalýðsfélögin eru nú í vaxandi mæli farin að beita sér fyrir meira atvinnuöryggi, betri aðbúnaði á vinnustað og auknum áhrifum starfsmanna á reksturinn, í formi fyrir- tækjalýðræðis. en launin eru aðeins einn liður þeirra þarfa, er þarna er reynt að fullnægja. Sumir stjórnendur vilja halda því fram, að menn skili beztum afköstum ef þeir séu óánægðir, t.d. ef það er mikil samkeppni innan fyrirtækisins og menn eru metnaðargjarnir geti viðurkenningarþörfin knú- ið menn og til mikilla afkasta, sem annars væru ónýtt. Aðrir stjórnendur leggja mest upp úr því að starfsmenn séu ánægðir og telja að góður starfsandi sé vænlegastur til að skapa góðan árangur og auki ennfremur álit fyrirtækisins út á við. Á sama hátt greinir stjórnendur mjög á um hve langt fyrirtæki eigi að ganga í að fullnægja ýmsum þjóðfá- lagslegum og félagslegum þörf- um starfsmannanna, en ekki verður farið út í þá sálma hér. HEGÐUN HÓPA Við getum e.t.v. skilgreint hóp þannig, að það séu „tveir eða fleiri menn, sem vinna saman að einhverju markmiði, sem veitir þeim þarfafullnæg- ingu.“ I fyrirtækjum er afar mikil- vægt, að þeir sem starfa eiga saman finni til samstöðu og að þeir starfi sem hópur. í fyrir- tækjum nútímans þurfa yfir- leitt margir aðilar að eiga þátt í hverri ákvörðun og hóp- stjórnun er óðum að koma í stað stjórnunar framkvæmda- mannsins en til að það megi verða árangursríkt, þarf að skipuleggja fyrirtækið þannig að hópstarf nýtist sem bezt. Skipuritið að ofan virðist í fljótu bragði líkjast hinum venjuiegu píramídaskipuritum, en hér er lögð áherzla á starfs- hópa þar sem stjórnendurnir eru ekki settir í sérstaka kassa heldur eru hluti af tveimur starfshópum og stjórnandinn er tengiliður milli þessara hópa. Hann á að gæta þess að vera virkur meðlimur í báð- um hópunum og hans verk er að sjá um stuðningstengsl ut- an og innan hópsins, þannig að hópstarfið verði árangurs- ríkt. Eins og að framan getur er sérhver einstaklingur meðlim- ur í margs konar formlegum hópum, sem eru skipulagðir innan og utan fyrirtækisins. Innan þessara formlega skipulögðu hópa eru síðan ýmsir óformlegir óskipulagðir hópar, sem einstaklingarnir taka þátt í og oft er hegðun þeirra mótuð af markmiðum þessara hópa. Markmið formlegu hópanna eru meðvituð og að þeim er unnið á skipulegan hátt með því að skipa menn í stöður og skipta með þeim verkum. Sitjið rétt og keik stnrf nó lá»ik ! Húsfrcyjan, bóndinn, unga fólkið og bðrnin kunna «11 að /ncta lipran og hollan stól, stillanlcgan við hæfi livcrs og cins. Margar gcrðir og litir. Vinyl- cða tau-ákl*ði. Fást í fyrirferðalitlum unibúðum, ... hcntugum til scndingar og gjafa. Auðvcld samsctning cftir nákvæmum •v' lciðarvísi. Scndum vun allt Iand. SUDURGÖTU 10.REVKJAVÍK— SÍMI 2.44-20 FV 1 1973 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.