Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.01.1973, Blaðsíða 19
Greinar og viðtöl „Lán til einstaklinga verði í formi skuldabréfa66 Þátttakendur í sparilánakerfi Landsbankans þegar á þriftja þúsund. Samtíðarsnaður, Helgi Bergs, bankastjóri, svarar spurningum F. V. hagsmuna hverju sinni, en hugsa líka um þarfir einstakl- ineanna, sem við bankann eiga viðskipti? — Það er augljóst, að þarna verða oft erfiðleikar. Við ákveðum náttúrlega ekki þá stefnu, sem ríkja skal í pen- ingamálum þjóðarinnar. En við verðum að fylgja henni. Mögu- leikar okkar á tímum eins og þeim, sem verið hafa að und- anförnu, þegar þörf atvinnu- veganna fyrir rekstrarfé er jafnmikil, hafa verið takmark- aðir og við lendum ímestuúlfa- kreopu. og þurfum að velja og hafna, gera upp við okkur hverjum óskum viðskipta- mannanna við getum leyst úr cg hverjum ekki. — Á sínum tíma var um bað talað. að heir erfiðleihar í nen- ineramáium, sem fvrirsiáauleg- ir voru, myndu leiða til sam- clráttar í peninvafyrirp'reiðslii til einstakra hátta viðskinta- lífsins OP" há einkantega verr.I- unarinnar. K»fur hetta orðið í áberandi mæli? — Nei. Samdráttur hefur ekki orðið í lánum til verzlun- arinnar á síðasta ári, en aukn- ing hefur kannski orðið minni en til sjávarútvegsins, svo að dæmi sé nefnt. Það á ef til vill rót sína að rekja til þess, að aukning lána til verzlunar á tveimur undanförnum árum hafði orðið töluvert meiri en í öðrum atvinnugreinum. Lausa- fjárstaða Landsbankans og raunar annarra banka líka var miklu betri þá en hún hefur verið á árinu 1972. Þarna er — Verða ekki oft áberandi árekstrar hagsmuna í starfi bankastjórans, sem veitir for- stöðu stofnun á borð við Lands- bankann, þegar ráðstafa þarf peningum með tilliti til þjóðar- Helgi Bergs um útvíkkun bankakerfisins: „Erum að veita þjón- ustu, sem beðið er um." FV 1 1973 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.