Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Síða 41

Frjáls verslun - 01.02.1973, Síða 41
m IWO - vaxandi IWO er danskt fyrirtæki, sem framleiðir ýmis kæli- og frystitæki auk loftræstikerfa. Um tíu ár eru liðin frá stofn- un þess og voru starfsmenn í upphafi tveir, framkvæmda- stjóri og einkaritari, en í dag starfa hjá fyrirtækinu rúm- lega eitt hundrað manns. IWO framleiddi 1 fyrstu að- eins litlar frysti- og kæligeymsl- ur fyrir verzlunar- og iðnfyrir- tæki en hefur nú aukið fram- leiðsluna og býður nú upp á auk ofangreindra geymslna, allar stærðir frystiklefa og kæliklefa og fjölmargar tegundir og stærðir frysti- og kælikassa fyr- ir verzlanir og iðnfyrirtæki. Fyrir tveimur árum hóf IWO svo framleiðslu á loftræstikerf- um, sem hafa verið sett upp víða t. d. í sjúkrahúsum og öðr- um opinberum byggingum. Fyrirtækið hefur beitt ýms- um nýjungum til að kynna framleiðslu sína. Má t. d. nefna það, er skipið ,,Frostmonsunen“ var tekið á leigu, var varningi IWO komið fyrir í því og siglt í söluferð til ýmissa hafna við Norður-Atlantshaf. í þeirri ferð var stofnað til viðskiptasam- banda í Færeyjum, á íslandi og Grænlandi. í annað skipti fóru þeir í svipaðan söluleiðangur innan Danmerkur, og þá í sér- staklega útbúinni járnbrautar- lest. IWO annast yfirleitt uppsetn- ingu og viðhald þeirra tækja er fyrirtækið selur, en sé af einhverjum ástæðum erfitt um vik, eins og þegar seld eru tæki í Afríku og Suður—Ameríku, þá semur IWO við fyrirtæki á staðnum sem annast uppsetn- ingu á réttan hátt. Árlega býð- ur IWO starfsfólki sínu til ráð- stefnu þar sem því eru kynnt- ar helztu nýjungar á sviði kæli- og loftræstitækni. Umboðsmaður IWO á íslandi er Hervald Eiríksson, Laufás- vegi 12. Senda út myndalista yfir triilofunarhringa Gull og Silfur er um það bil ársgömul verzlun sem þegar hefur haslað sér völl á sínu sviði. Verzlunina, sem er á Laugavegi 35, eiga fjórir feðgar og sta.rfa þrír þeirra við hana. Eru það þeir Steiniþór Sæ- mundsson gullsmíðameistari, sem áður var meðeigandi verzl- unarinnar Steinþór og Jóhann- es, og synir hans Sigurður, sem einnig er meistari í iðninni og Magnús, er stundar nám hjá þeim. í verzluninni Gull og Silfur selja þeir skartgripi bæði heimaunna og innflutta og FV 2 1973 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.