Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Page 53

Frjáls verslun - 01.02.1973, Page 53
Frctmundan eru eríiðir tímar fyrir skipasmíðastöðvarnar, nema aðstœður breytist. Dráttarbraiilin li.f. Ncskaupstað: Eitt stálskip er í smíðum hjá Dráttarbrautinni, en það er 75 lesta skip, en samkv. upplýs- ingum í skipaskrá er það ó- selt. Sjö tréskip eru þar einnig í smíðum eða pöntun, sem eiga að vera tilbúin á árinu, en þau eru öll 11 lesta skip og fara til kaupenda víða um land. l»ór Krörrr. llorgarfr. rvslra: Eitt stálskip er í smíðum hjá Þór Kröyer, en það er 8 lesta skip fyrir Vigfús Helgason, sama stað. Þetta er fyrsta stál- skipið sem Þór smíðar, segir í skipaskránni fyrir 1973. Vrlsniiðjan Sand^rrðis: Eitt stálskip er þar í smíðum sem er 38 lesta skip og er fyr- ir Matvælaiðjuna h.f. á Bíldu- dal. Skípavík li.f. St.ykkishólmí: Fjögur tréfiskiskip eru í pönt- un eða smíðum. Tvö þeirra eru 48 lesta skip fyrir Auðbjörgu h. f. á Skagaströnd og Ásgrím Pálsson á Stokkseyri. Þá á Hraðfrystistöðin Eyrarbakka h. f. tvö 75 lesta skip í smíðum og pöntun. Tvö skip afgreiðast á þessu ári og tvö á næsta ári. Skipasniíðastöðin Viir h.f. Akurcyri: Vör h. f. er með fjögur skip í smíðum eða pöntun. Oll skip- in verða 29 lesta tréskip. Tvö þeirra fara til ísafjarðar, eitt til Grenivíkur og eitt til Bakka- fjarðar. Smíðanúmer þeirra eru 2, 3, 4 og 5. / •'it • I rrKiniðja Amsturlainlsi. Fáskúsfirði: Þrjú skip eru í pöntun og tvö þeirra afgreiðast á þessu ári, en það eru 16 lesta tréskip fyrir útgerðarfyrirtæki á Fáskrúðs- firði og Eskifirði. Á næsta ári á að afhenda kaupanda í Reykjavík eitt 26 lesta tréskip. Skipaviðgrrðir li.f. Vesf iiiaiiiiuryjiiin: Samkv. skýrslu Siglingamála- stofnunar ríkisins fyrir árið 1973 segir að þrjú skip hafi verið í smíðum eða pöntun hjá Skipaviðgerðinni um áramót s.l. og átti að ljúka þeim á árinu. Hvert skipanna átti að vera 18 lestir, en náttúi'uhamfarirnar hafa sett strik í reikninginn. Kaupendur skipanna eru á Þórshöfn, Drangsnesi og Rauf- arhöfn. Skipasiuíöastöð Anstfjarða: Tvö skip eru í smíðum hjá fyrirtækinu og á að afhenda þau kaupendum á árinu. Skipin eru bæði tréskip, 12 lestir að stærð hvort um sig. Kaupendur eru Einar Jóhannsson, Hofsósi, og Jón Þórisson Dan o. fl. á Seyðisfirði. 'rrrsiniðjiivrrksl. Giiöm. Lárnsson. Skagaströnd: Þrjú skip eru í smíðum og pöntun hjá Guðmundi. Öll 28 lesta tréskip og á smíði þeirra að vera lokið fyrir áramót. Kaupendur eru á Húsavík, ísa- firði og Flateyri. Dröfit lif.: llafnarflröi: Eitt tréskip er þar í smíðum, sem af er árinu, en það er 38 lesta skip og samkv. skipaskrá er kaupandi óákveðinn. Raldur II alld órsson. Akurrvri: Baldur Halldórsson er með tvö tréskip í smíðum. Annað þeirra er 8 lesta skip fyrir Sig- urjón Jónsson, Vopnafirði, en hitt er tréskip fyrir Sigurð Jónsson á Húsavík. FV 2 1973 49

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.