Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.02.1973, Qupperneq 53
Frctmundan eru eríiðir tímar fyrir skipasmíðastöðvarnar, nema aðstœður breytist. Dráttarbraiilin li.f. Ncskaupstað: Eitt stálskip er í smíðum hjá Dráttarbrautinni, en það er 75 lesta skip, en samkv. upplýs- ingum í skipaskrá er það ó- selt. Sjö tréskip eru þar einnig í smíðum eða pöntun, sem eiga að vera tilbúin á árinu, en þau eru öll 11 lesta skip og fara til kaupenda víða um land. l»ór Krörrr. llorgarfr. rvslra: Eitt stálskip er í smíðum hjá Þór Kröyer, en það er 8 lesta skip fyrir Vigfús Helgason, sama stað. Þetta er fyrsta stál- skipið sem Þór smíðar, segir í skipaskránni fyrir 1973. Vrlsniiðjan Sand^rrðis: Eitt stálskip er þar í smíðum sem er 38 lesta skip og er fyr- ir Matvælaiðjuna h.f. á Bíldu- dal. Skípavík li.f. St.ykkishólmí: Fjögur tréfiskiskip eru í pönt- un eða smíðum. Tvö þeirra eru 48 lesta skip fyrir Auðbjörgu h. f. á Skagaströnd og Ásgrím Pálsson á Stokkseyri. Þá á Hraðfrystistöðin Eyrarbakka h. f. tvö 75 lesta skip í smíðum og pöntun. Tvö skip afgreiðast á þessu ári og tvö á næsta ári. Skipasniíðastöðin Viir h.f. Akurcyri: Vör h. f. er með fjögur skip í smíðum eða pöntun. Oll skip- in verða 29 lesta tréskip. Tvö þeirra fara til ísafjarðar, eitt til Grenivíkur og eitt til Bakka- fjarðar. Smíðanúmer þeirra eru 2, 3, 4 og 5. / •'it • I rrKiniðja Amsturlainlsi. Fáskúsfirði: Þrjú skip eru í pöntun og tvö þeirra afgreiðast á þessu ári, en það eru 16 lesta tréskip fyrir útgerðarfyrirtæki á Fáskrúðs- firði og Eskifirði. Á næsta ári á að afhenda kaupanda í Reykjavík eitt 26 lesta tréskip. Skipaviðgrrðir li.f. Vesf iiiaiiiiuryjiiin: Samkv. skýrslu Siglingamála- stofnunar ríkisins fyrir árið 1973 segir að þrjú skip hafi verið í smíðum eða pöntun hjá Skipaviðgerðinni um áramót s.l. og átti að ljúka þeim á árinu. Hvert skipanna átti að vera 18 lestir, en náttúi'uhamfarirnar hafa sett strik í reikninginn. Kaupendur skipanna eru á Þórshöfn, Drangsnesi og Rauf- arhöfn. Skipasiuíöastöð Anstfjarða: Tvö skip eru í smíðum hjá fyrirtækinu og á að afhenda þau kaupendum á árinu. Skipin eru bæði tréskip, 12 lestir að stærð hvort um sig. Kaupendur eru Einar Jóhannsson, Hofsósi, og Jón Þórisson Dan o. fl. á Seyðisfirði. 'rrrsiniðjiivrrksl. Giiöm. Lárnsson. Skagaströnd: Þrjú skip eru í smíðum og pöntun hjá Guðmundi. Öll 28 lesta tréskip og á smíði þeirra að vera lokið fyrir áramót. Kaupendur eru á Húsavík, ísa- firði og Flateyri. Dröfit lif.: llafnarflröi: Eitt tréskip er þar í smíðum, sem af er árinu, en það er 38 lesta skip og samkv. skipaskrá er kaupandi óákveðinn. Raldur II alld órsson. Akurrvri: Baldur Halldórsson er með tvö tréskip í smíðum. Annað þeirra er 8 lesta skip fyrir Sig- urjón Jónsson, Vopnafirði, en hitt er tréskip fyrir Sigurð Jónsson á Húsavík. FV 2 1973 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.