Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Side 55

Frjáls verslun - 01.02.1973, Side 55
Dátavcrkstfæði Gunnlaugs <>g Trausta Aknreyri: Múli h. f. á Ólafsfirði á eitt skip í smíðum hjá Bátaverk- stæðinu, en það er 36 lesta tré- skip, sem verður afhent kaup- anda á árinu. Bátastöð Jóii Jóns§onar IScvkjjavík: Tvö tréskip eru í smíðum hjá Bátastöðinni. Annað er 21 lest, fyrir útgei’ðarfyrirtæki í Keflavík, en hitt er 25 lesta skip, en kaupandi er óákveð- inn (samkv. skipaskrá). Fyrra skipið verður tilbúið á árinu, en hitt ekki fyrr en 1974. Skipasmiftasiöft NJarðvíkur, Ytri IVjarðvík: Mikið er að gera, en skipa smíðastöðin er nú eingöngu þjónustu- og viðgerðarfyrirtæki fyrir bátaflotann. Verið er að byggja stórt efnisgeymsluhús, sem er fyrsta skrefið í áætlun um að hefja nýsmíðar. Á s.l. ári var stærri dráttarbrautin stækkuð og 4 stæðum bætt við, þannig að hún tekur nú sjö skip allt að 600 þungatonnum. I smærri brautina er hægt að taka 20 báta. Undanfarna 6—7 mánuði hefur verið stanzlaus vinna og mörg verkefni bíða af- greiðslu. Ilacaklui* Aðalsteinsson l*at rcksíirðí: Þar er verið að rmða 8 lesta bát og er hann sagðut eign Har- aldar, samkv. skipaskrá. I*u itisiiir liiinnarsson Ólafsft'iröi: Gunnar er að smíöa 8 iesta tréskip og er sagður eigandi þess samkv. skipaskrá. Kkipa- smíöastöö KEA Akurcyri: Einn 25 lesta bátur er í smið- um hjá Skipasmíðastöð KEA, en kaupandi hans er Jóhann Sig- urjónsson, Hrísey. Þetta er ný- smíði númer 106 hjá stöðinni. Trcsmidja llarðar IKjörussuiiah. IKnrgarfirði cjsíra: Eitt skip er þar í smíðum, en það er átta lesta tréskip fyrir kaupanda á Húsavík. Sigurður Konráðsson Siglu firði: Sigurður Konráðsson er að smíða 10 lesta tréskip fyrir Ólaf Björnsson o. fl. í Hrísey, sem á að vera lokið á þessu ári, en það er nýsmíði númer þrjú. Skipasiníðastöðin Aökkvi li.f. Garðahrcppi: Mil-iið er að gera hjá skipa- smíðastöðinni, en hún hefur sér- hæft sig í innréttingum í ný skip og ’Dgfæringar eftir tjón á skipum fyrir tryggingafélög. Mest er unnið fyrir Stálvík og hefur stöðin innréttað allar ný- smíðar fyrir það. Síðasti bátur- inn sem fór á flot rneð innrétt- ingu frá Nökkva var 100 lesta skip fyrir Grindvíkinga, sem heitir m.b. Þór. Mörg verk bíða afgreiðslu og annir miklar. Skiili Krisf jánsson Itcvkjavík : Skúli er með 9 lesta tréskip í smíðum og samkv. skrá Sigl- ingamálastofnunarinnar er hann eigandi bátsins. J iliauu Gíslason, skipasniíðastöð, llafnarfirði: Hjá Jóhanni er verið að vinna nýsmíðar númer 29—30 en það eru tveir 2—3 lesta bátar. Annar þeirra fer til Ás- valds Guðmundssonar í Kefla- vík, en hinn er óseldur. Á s.l. ári voru smíðuð tvö 10—11 lesta skip, sem nú eru í eigu aðila í Vestmannaeyjum og Eyr- arbakka. Nokkrar pantanir liggja fyrir. l'V 2 1973 5!

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.