Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Síða 55

Frjáls verslun - 01.02.1973, Síða 55
Dátavcrkstfæði Gunnlaugs <>g Trausta Aknreyri: Múli h. f. á Ólafsfirði á eitt skip í smíðum hjá Bátaverk- stæðinu, en það er 36 lesta tré- skip, sem verður afhent kaup- anda á árinu. Bátastöð Jóii Jóns§onar IScvkjjavík: Tvö tréskip eru í smíðum hjá Bátastöðinni. Annað er 21 lest, fyrir útgei’ðarfyrirtæki í Keflavík, en hitt er 25 lesta skip, en kaupandi er óákveð- inn (samkv. skipaskrá). Fyrra skipið verður tilbúið á árinu, en hitt ekki fyrr en 1974. Skipasmiftasiöft NJarðvíkur, Ytri IVjarðvík: Mikið er að gera, en skipa smíðastöðin er nú eingöngu þjónustu- og viðgerðarfyrirtæki fyrir bátaflotann. Verið er að byggja stórt efnisgeymsluhús, sem er fyrsta skrefið í áætlun um að hefja nýsmíðar. Á s.l. ári var stærri dráttarbrautin stækkuð og 4 stæðum bætt við, þannig að hún tekur nú sjö skip allt að 600 þungatonnum. I smærri brautina er hægt að taka 20 báta. Undanfarna 6—7 mánuði hefur verið stanzlaus vinna og mörg verkefni bíða af- greiðslu. Ilacaklui* Aðalsteinsson l*at rcksíirðí: Þar er verið að rmða 8 lesta bát og er hann sagðut eign Har- aldar, samkv. skipaskrá. I*u itisiiir liiinnarsson Ólafsft'iröi: Gunnar er að smíöa 8 iesta tréskip og er sagður eigandi þess samkv. skipaskrá. Kkipa- smíöastöö KEA Akurcyri: Einn 25 lesta bátur er í smið- um hjá Skipasmíðastöð KEA, en kaupandi hans er Jóhann Sig- urjónsson, Hrísey. Þetta er ný- smíði númer 106 hjá stöðinni. Trcsmidja llarðar IKjörussuiiah. IKnrgarfirði cjsíra: Eitt skip er þar í smíðum, en það er átta lesta tréskip fyrir kaupanda á Húsavík. Sigurður Konráðsson Siglu firði: Sigurður Konráðsson er að smíða 10 lesta tréskip fyrir Ólaf Björnsson o. fl. í Hrísey, sem á að vera lokið á þessu ári, en það er nýsmíði númer þrjú. Skipasiníðastöðin Aökkvi li.f. Garðahrcppi: Mil-iið er að gera hjá skipa- smíðastöðinni, en hún hefur sér- hæft sig í innréttingum í ný skip og ’Dgfæringar eftir tjón á skipum fyrir tryggingafélög. Mest er unnið fyrir Stálvík og hefur stöðin innréttað allar ný- smíðar fyrir það. Síðasti bátur- inn sem fór á flot rneð innrétt- ingu frá Nökkva var 100 lesta skip fyrir Grindvíkinga, sem heitir m.b. Þór. Mörg verk bíða afgreiðslu og annir miklar. Skiili Krisf jánsson Itcvkjavík : Skúli er með 9 lesta tréskip í smíðum og samkv. skrá Sigl- ingamálastofnunarinnar er hann eigandi bátsins. J iliauu Gíslason, skipasniíðastöð, llafnarfirði: Hjá Jóhanni er verið að vinna nýsmíðar númer 29—30 en það eru tveir 2—3 lesta bátar. Annar þeirra fer til Ás- valds Guðmundssonar í Kefla- vík, en hinn er óseldur. Á s.l. ári voru smíðuð tvö 10—11 lesta skip, sem nú eru í eigu aðila í Vestmannaeyjum og Eyr- arbakka. Nokkrar pantanir liggja fyrir. l'V 2 1973 5!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.