Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 37

Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 37
GUNNAR GUÐMUNDSSON H/F TRANAVOGI 1 ÞUNGAFLUTNINGAR ERU SÉRGREIN OKKAR . . . Leigjum út dróttarbifreiðar með mörgum stærðum tengivagna til þungaflutninga. Leigjum út lcranabifreiðar af ýmsum stærðum, Seljum og mokum rauðamöl og hrauni á bíla. t GUNNAR GUÐMUNDSSON H/F TRANAVOGI 1 PÓSTHÓLF 5161 — SÍMI 32841 nauðsyn þess að halda eigninni við og í góðu verði. — Hafa Breiðholtsfram- kvæmdirnar valdið þýðingar- miklum kaflaskilum í þróun byggingarmála á Islandi að þínu mati? — Verkefni framkvæmda- nefndarinnar hafa stuðlað að aukinni samkeppni og kröfurn- ar hafa harðnað. Vélvæðing hef- ur aukizt og þar með bygginga- hraðinn líka. Það hafa enn- fremur risið upp stórfyrirtæki, á íslenzkan mælikvarða, í framledSslu á innréttingum. Svona stórverkefni gerði t.d. það að verkum að framleið- endur eldhúsinnréttinga gátu keypt kantlímingarvél, sem vann á við 30 menn. Eldhús- innréttingar og annað tréverk hefur lækkað hlutfallslega í verði á hinum almenna mark- aði af þessum sökum. Enn aðr- ir hafa síðan leitað að nýjum aðferðum til að standa sig í samkeppninni og fundið miklu hagrænni lausnir fyrir sinn rekstur. — Hverjum augum lítur þú sem verktaki á framkvæmd útboða og mat á tilboðum í hin ýmsu verkefni, sem unnin eru, t.d. á vegum opánberra aðila? — Stærsta alvarlega atriðið í þessu sambandi eru alls kyns kvaðir, sem verktakanum eru settar. Verkkaupar hérlendis hafa mikla tilhneigingu til að koma vafasömu orðlagi inn í útboðslýsingar og gera sér ekki grein fyrir hver áhrif þetta hefur á verðmat, þegar tilboð er gert. Mikil framför hefur samt orðið í verklýsingum og vilji til að gera betur er greinilega fyrir hendi. Fyrir nokkru var í útboði frá Reykjavíkurborg gert ráð fyr- ir verðbótum samkvæmt Dags- brúnartaxta, Þróttartaxta og sementshækkun. Vita þó allir að sement hefur nýhækkað en steypa á eftir að hækka. Þetta þjónar ekki tilgangi verðbóta og því varð að reikna hugsan- legar hækkanir inn í tilboð. Eftir því sem undirbúningur- inn er betri af hálfu verk- kaupa fær hann betri og betri tilboð. í þessu sapabandi vil ég nefna tvö atriði, sem ég tel mjög íhugunarverð fyrir okk- ur. Það er í fyrsta lagi, að verk- kaupi fá tryggingu fyrir því, að verktaki ljúki verki fyrir hann. í Bandaríkjunum tíð- kast það að verkkaupi geri FV 6 1973 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.