Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 50

Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 50
Byggingaframkvæmdir úti á landi: AIKs staðar er húsnæðisvandinn knyjandi urlausnaretm Tíðindamaður Frjálsrar verzlunar hafði samband við bæjarstjóra eða sveitarstjóra í kaup- stöðum og kauptúnum í öllum kjördæmum Iandsins utan Reykjavíkur og innti þá frétta af byggingamálum á viðkomandi stöðum, hvað fyrirhugað væri í þeim efnum á vegum einstaklinga og sveitarfélaganna sjálfra. Akranes: Á Akranesi eru nú um 150 íbúðir alls í smíðum. Eru það að miklum hluta einbýlishús, þar á meðal 10 hús, sem Viðlagasjóð- ur hefur fengið til ráðstöfunar. Einnig eru í þessari tölu 2 blokk- ir og er áætlað að önnur verði fullbúin á þessu ári. Ástandið í húsnæðismálum Akurnesinga er mjög slæmt að sögn bæjarst.jórans, Gylfa ísaks- sonar. Sagði hann m. a. í viðtali, að í vor hefði ein fjölskylda neyðzt til að búa í tjaldi í eina viku þar sem ógerlegt reyndist að útvega henni húsnæði. Akra- neskaupstaður hefur nú nýlega úthlutað lóðum undir 64 íbúðir og eru undirbúningsfram- kvæmdir við þær að hefjast. Á árinu er fyrirhugað að hefja vinnu við viðbyggingu sjúkra- hússins sem áætlað er að verði lokið árið 1976. Einnig á að vinna að stækkun gagnfræða- skólans og seinni part sumars er áætlað að steypa upp elli- heimili Akraness sem rúma á 40 vístmenn og auk þess veita ýmsa þjónustu öldruðu fólki, er býr annars staðar í kaupstaðnum. Þá er unnið að byggingu íþrótta- húss á Akranesi og mun inni- vinna við það hefjast í sumar. Tilfinnanlegur skortur er á iðn- aðarmönnum á Akranesi og tef- ur það framkvæmdir verulega. Isaf jörður: Ástandið í húsnæðismálum á ísafirði er slæmt eins og víðar. Mikill skortur er á húsnæði og það sem fyrir er er orðið gam- alt. Um helmingur húsa í kaup- staðnum er byggður fyrir 1930. Nú stendur yfir bygging 20 íbúða í verkamannabústöðum í bænum og auk þess eru um 30 íbúðir í smíðum í ein- og tví- býlishúsum. í janúar síðastliðnum var út- hlutað á ísafirði lóðum fyrir 16 einbýlishús og auk þess fyrir 4 stallahús svokölluð, en í hverju þeirra eru 4 íbúðir hver upp af annarri. Þetta er nýjung í fyrir- komulagi húsa hérlendis, þó það sé þekkt víða um lönd, í bratt- lendi líku því sem er á ísafirði. Þá hugsar bæjarstjórnin sér að sækja um leyfi til að byggja 120 íbúðir til að leigja út, samkvæmt lögum sem nýlega voru sam- þykkt á Alþingi. Af öðrum framkvæmdum, sem í gangi eru á Isafirði, má nefna að verið er að byrja á Líkan af stallahúsum, sem fyrirhugað er að reisa í brattanum í ísafjarðarkaupstað. 50 FV 6 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.