Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 61
starfsemi vélaleigunnar væri eingöngu leiga á vinnuvélum, eða loftpressum, dælum, vibra- sleðum og völturum og væri geysimikið að gera. Það eru bæði einstaklingar, verktakar og opinberir aðilar, sem taka þessi tæki á leigu. Auk véla- leigunnar rekur Steindór Hraunsteypu Steindórs, sem framleiðir hraunplötur í milli- veggi og útveggi og er einnig mikið að gera á þeim vettvangi. Véltækni h.f., Auðbrekku 55, Kópavogi. — Þar sagði okkur Guðjón Kristinsson skrifstofu- stjóri að þeir væru að vinna ásamt Hlaðbæ h.f. við nýja íþróttavelli í Laugardalnum, sem ættu að verða tilbúnir í haust. Þá eru þeir í samvinnu við Miðfell h.f. að byrja á lagn- ingu vegar frá Keflavík til Sandgerðis, sem á að ljúka um næstu áramót. Þetta verk er unnið fyrir Vegagerð ríkisins og er áætlaður kostnaður 49 milljónir. Véltækni vinnur einnig mikið við að leggja olíu- möl og þá aðallega í Kópavogi, en einnig fyrir einstaklinga. Fyrirtækið hefur einnig með höndum ýmsa undirbúnings- vinnu við nýtt miðbæjarsvæði í Kópavogi. Verk h.f., Laugavegi 120. — Fyrirtækið starfar á tvennan hátt, sem verktakafyrirtæki og steypustöð. Sem byggingarverk- taki er það nú að hefja, ásamt öðrum verktakafyrirtækjum, byggingu íbúðablokka og verzl- unarhúss í hinum nýja miðbæ Kópavogs. Steypustöðin fram- leiðir steypu og selur á almenn- an markað og auk þess til fram- leiðslu á steyptum einingum í hús, sem Verk h.f. hóf fram- leiðslu og sölu á nú í vor fyrir alvöru. Einingar þessar hafa hlotið mjög góðar undirtektir, og að sögn Birgis Frímannsson- ar framkvæmdastjóra lækka þær kostnað við húsið fullbúið um allt að 30%. Einingar þess- ar eru steyptar í stálmótum og koma það sléttar úr þeim að óþarft er að pússa húsið að ut- an. Völur h.f., Síðumúla 21. — Völur h.f. er eitt af fjóruin fyrirtækjum, sem eiga Þórisós h.f., og sama er að segja um Miðfell h.f., en þessi tvö fyrir- tæki eru nú í sameiningu að leggja nýjan veg til Grindavík- ur, og er áætlað, að því verki verði lokið í nóvember í ár, og verði vegurinn þá tilbúinn und- ir olíumöl, þó lokafrágangi við vegkanta verði ekki lokið fyrr en næsta ár. Völur h.f. hefur yfir að ráða 5 ýtum, sem fyrir- tækið leigir út, og að sögn Steingríms Jónassonar er gífur- lega mikið að gera á því sviði. Þórður Finnbogason, Egils- götu 30. — Þórður Finnbogason rafvirkjameistari tjáði okkur að á hans vegum væri nú verið að ljúka við raflögn í 200 íbúð- ir Framkvæmdanefndar í Féll- unum, nánar tiltekið í einni ó- slitinni húsaröð, þar sem heit- ir Fannarfell, Iðufell og Gyðu- fell. Er áætlað, að lokið verði viði verkið í ágúst. Áætlað er að ljúka á árinu lögnum í hús Málarans við Grensásveg og stækkun á húsi H. Ben., Sjóvá og Skeljungs við Suðurlands- braut 4. Á vegum Þórðar er einnig unnið við lagnir í fjöl- mörg einbýlis- og raðhús fyrir einstaklinga í Fossvogi og Breiðholti svo og í Skerjafirði. Þórisós h.f., Síðumúla 21. — Fyrirtækið er sameign verk- takafyrirtækjanna Völur h.f., Miðfell h.f., Vörðufell h.f. og Hlaðbær h.f. og eru stærstu verkefni þess núna undirbún- ingur og lögn Borgarholtsbraut- ar í Kópavogi, sem verða mun tilbúin undir slitlag í haust, en Borgarholtsbrautin nær allt frá gamla Hafnarfjarðarveginum að sjó. Unnið er við að sprengja klöpp og fjarlægja í miðbæ Kópavogs og einnig á Kefla- víkurflugvelli fyrir lengingu flugbrautar þar, en þar er Þór- isós h.f. undirverktaki hjá ís- lenzkum aðalverktökum. Þá er hjá Þórisós h.f. verið að ljúka frágangsvinnu við áfanga 7 og 8 í Suðurlandsvegi í Ölfusi og áfanga 3 og 4 í Vesturlandsvegi og nýlokið er lögn aðalræsis í Breiðholtshverfi 2 og í Sunda- höfn. Ýtutækni h.f., Trönulirauni 2, Hafnarfirði. Þar töluðum við við Magnús Ingjaldsson, sem sagði okkur að nú í sumar ynnu þeir aðallega við gatna- og hol- ræsagerð í Vesturhólum í Breiðholti, svo og í Norðurbæn- um í Hafnarfirði. Einnig væri mjög mikið að gera í grunnum og lóðum fyrir einstaklinga víða á Reykjavíkursvæðinu. Einu sínni ARRA og svo aftur og aftur AKRA smjörlíki er ódýrt; harðnar ekki í isskáp. bráðnar ekki við stofuhita. Ekkert er betra á pönnuna. þaö sprautast ekki. Úrvals smjörliki i allan bakstur. SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF. (il FV 6 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.