Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.06.1973, Qupperneq 67
með þremur sætum og mið- sætið er fyrir bílstjórann, en farþegasætin, eru beggja megin við hann. Gianni er haldinn bíladellu og er frægur fyrir að hræða líftóruna úr farþeg- um ;,inum, þegar hann ekur bíl sínum á ofsahraða. Þá á hann litla farþegaþotu og þyrlu. sem hann notar til skíðaferða. Fiaí-formaðurinn segist ekki taka mikinn þátt í samkværnis- lífinu í Torino, nema þá í opin- berum tilgangi. Hann lítur á Torino sem vinnustað, en hvílir sig í heimsborgum, eins og t.d. Róm, París, London og New York. VAXANDI VANDAMÁL Á VINNUMARKAÐINUM Vandamálin hjá Fiat hafa vaxið á undanförnum árum, með auknum óróa á ítalska vinnumarkaðinum, sem hófst á hinu svokallaða „heita hausti“ á Ítalíu haustið 1969. Gianni var mjög svartsýnn á að Fiat gæti skilað hagnaði s.l. ár, þrátt fyrir rösklega 10 milljóna sterlingspunda hagn- að árið 1971. Formaðurinn segir, að þetta sé allt vinnu- skrópi starfsmanna að kenna, en það nam 14% af heildar- vinnustundafjölda 1972, en innan við 8% árið áður. NÝR BÍLL 1972 FIAT 126 Módelárið 1972 kom nýr Fiat á markaðinn, Fiat 126, sem framkvæmdastjórinn á- kvað að yrði arftaki hins kunna Fiat 500, sem var mjög vin- sæll bíll. Frá árinu 1957 til 1972, voru framleiddar fjórar milljónir Fiat 500 bíla. Agn- elli segir, að samdráttur sé framundan í bílaframleiðslu heimsins, ef aðeins eigi að framleiða bíla fyrir hina hefð- bundnu markaði, og þess vegna leggur hann síaukna áherzlu á að selja bíla til kommúnist- rikjanna, til þess að tryggja vöxt Fiat-verksmiðjanna. Það er skoðun hans, að bíla- framleiðendur verði að hafa alþjóölegan markað í huga og af þeim sökum þurfi að ryðja úr vegi öllum innflutningshöft- um og öðrum hindrunum, sem standa í vegi fyrir frjálsri bíla- verzlun. „Það er rétt að stefna ber að meiri alþjóðlegri samvinnu en það er einnig rétt, að í frjálsu viðskiptalífi, er það ó- hjákvæmilegt, að stefna að aukinni skynsemi innan bíla- framieiðslunnar á alþjóðlegum mælikvarða", sagði Agnelli í viðtaii nýlega. AUKIN SAMVINNA FRAM- LEIÐENDA OG NEYTENDA ÞJÓÐFÉLAGSINS Agnelli segir, að á komandi árum verði að auka samvinn- una milli framleiðandans og þjóðfélagsþegnanna, vegna vax- andi umhyggju fyrir öryggi og mengun. „Þetta er mjög mikilvæg fjár- festing, ekki aðeins til þess að tryggja réttlætanlega eftir- væntingu þjóðfélagsins, heldur einnig til þess að í bílum fram- tíðarinnar verði innbyggð öll þau öryggis- og lofthreinsunar- tæki, sem tæknin hefur yfir að ráða“, segir Agnelli. „Við, sem störfum i bíla- iðnaðinum, verðum að bera persónulega ábyrgð í þessum efnum, og verðum að vinna af fullu kappi og með góðri samvizku að lausn þessara mála, þar sem framtíð bíla- framleiðslunnar byggist á þess- um atriðum“. VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Loítpressur - Skurðgröfur Kranar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma- og ákvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum FV 6 1973 f)7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.