Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Page 81

Frjáls verslun - 01.06.1973, Page 81
Starf smannahald: Hvernig á upp góðu Mismunur á afköstum úrvals starfsliðs og því scni kallast má vcnjulegt starfslið er ótrú- lega mikill. Margir oiga bágt með að skilja þetta fyrr en þeir af eigin raun kynnast því að vinna með greindu og dug- miklu fólki og sjá hve órúlega vel það vinnur — og bera það svo saman við andstæðuna — fólk sem er latt, óupplýst og jafnvcl skaðlegt fyrir það fyr- irtæki. sem hefur það í vinnu. Fólk er ekki allt eins. Ef þú ert ósammála þeirri staðreynd, þá bendum við á heimsmeta- bók Guiness þar sem sagt er frá ótrúlegum afrekum ein- að koma starfsliði? staklinga á öllum hugsanlegum sviðum, svo sem 280 kollhnísar í röð og hæfni til að þýða 114 tungumál o.s.frv. Til að ná því bezta út úr fyrirtækinu verður að byrja á að skipuleggja stjórn þess og stjórnendur. Stjórnkerfið þarf svo æðsti yfirmaður hverrar stofnunar að yfirfara sjálfur öðru hverju. VINNUSTAÐURINN ÞARF AD VERA AÐLAÐANDI Gera má ráð fyrir að 1 af 100 eða jafnvel 1 af 1000 hafi til að bera þá hæfni og dugnað, sem gerir hann að úrvalsstarfs- krafti, og til að finna hann mætti ætla að þyrfti að tala við þann fjölda til að finna þennan afburðarmann. En sannleikurinn er sá, að slíkir afbragðsmenn kjósa yfirleitt sinn vinnustað sjálfir og þess vegna ber stjórnanda fyrir- tækis að gera vinnustaðinn að aðlaðandi stað, sem gott fólk sækist eftir að vinna á. Hafa skai í huga að til þess að vinnu- staðurinn sé aðlaðandi, þarf hann að bjóða upp á góða vinnuaðstöðu og þar verður að víkja góður andi. Gæta FV 6 1973 81

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.