Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 85

Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 85
Fyrirtacki.nðrur. þjónusta IVIálning hf.: Framleiddi 1,2 millj. lítra af málningu í fyrra Ný málningartegund kemur á markaftinn Framleiðsluvörur Málningar h.f. búnar til sendingar á markaðinn. Málningarverksmiðjan Máln- ing h.f. í Kópavogi heldur í ár upp á 20 ára afmæli sitt og á þeim tímamótum verða einmiít þáttaskil í framleiðslu fyrir- tækisins á vatnsmálningu, því það hættir að framleiða Spred- málningu, sem það hefur gert frá upphafi, en tekur í hennar stað að framleiða vatnsmáln- ingu undir vörumerkjunum Kópal Dyroton og Kópal Dyro- tex. Málning þessi er framleidd með leyfi frá danska fyrirtæk- inu S. Dyrup & Co. A/S, sem er önnur stærsta málningar- verksmiðja þar í landi, og er málningin einnig framleidd á Ítalíu, í Egyptalandi, Portúgal og íran. Úr henni verða á boð- stólum hér nýir og endurbættir tónalitir, í hundruðum lita, talsvert frábrugðnir þeim, er hingað til hafa verið framleidd- ir hérlendis. Helzta nýjungin, sem, þessir litir bjóða upp á, er sú, að þeir eru að hluta byggðir upp úr lituðum málningarstofn- um í stað hvítra eða mjög Ijósra, en það gefur mun betri ,,dekkkraft“ og þarf því færri yfirferðir af þess konar máln- ingu til að hylja þann lit, sem undir er. Þó verða einnig fáan- legir litir, sem byggðir eru upp úr hvítum stofni. Kópal-máln- ing, sem unnin er upp úr lituð- um stofni, gefur möguleika á sterkari og dekkri litum en þær litblöndur, sem byggðar eru upp úr hvítum. JÁKVÆÐAR UNDIRTEKTIR Málning h.f. er nú nýbúin að setja þessa málningu á mark- aðinn hérlendis og að sögn þeirra Ragnars Þórs Magnús, framkvæmdastjóra, og Óskars Maríussonar, efnaverkfræðings, hjá Málningu h.f., eru undir- tektir mjög jákvæðar og eru þeir bjartsýnir á framtíðina í þessum efnum. Þeir eru um þessar mundir að hrinda af stað auglýsingaherferð til að kynna þessa nýju framleiðslu sína og voru m. a. þátttakendur í sýn- ingunni Heimilið ’73. Kópal- Dyroton málningin er ætluð til innanhúss nota, en Kópal- Dyrotex utanhúss. FRAMLEIÐA 40% AF MÁLN- INGARFRAMLEIÐSLU HÉRLENDIS Málning h.f. er stærsta fram- leiðslufyrirtæki í málningariðn- aði hérlendis_ og samkvæmt Hagskýrslum íslands hefur það framleitt um 40% málningar- FV 6 1973 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.