Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Qupperneq 91

Frjáls verslun - 01.06.1973, Qupperneq 91
Blikksmiöjan Sörli hf. Framleiðir plokkunarvélar fyrir humar og rækju Á Hvolsvelli er starfandi eina blikksmiðjan á öllu Suður- landsundirlendinu. Það er Blikksmiðjan Sörli h.f. og er fram- kvæmdastjóri hennar Hörður Helgason. Fyrirtækið var stofnað í Reykjavík árið 1957 ogvar þátil húsa í Skúlatúni 4, en vegna sí- vaxandi viðskipta við fyrirtæki og einkaaðila á Suðurlandi var ákveðið að flytja starfsemina til Hvolsvallar árið 1971 og að sögn Harðar hafa viðskiptin aukizt að mun við flutninginn. Biikksmiðjan Sörli h.f. fæst í síauknum mæli við smiðar á fiskvinnsluvélum í samvinnu við Árna Ólafsson og Co á Suð- urlandsbraut 12 í Reykjavík. Eru það aðallega plokkunarvél- ar fyrir humar og rækjur. Þá er í blikksmiðjunni smíðað mjög mikið af þakrennum og loft- ræstikerfum sem m. a. eru mik- ið seld til Reykjavíkur og við- ar um land svo og fataskápar fyrir starfsfólk í verksmiðjum, sem seldir eru um allt land. Ýmsar vélasmíðar og aðrar smíðar fyrir slátur- og frystihús eru einnig framkvæmdar þarna og ýmis konar þjónusta við byggðarlögin í kring. Að sögn Harðar var ein mesta breyting- in við flutninginn til Hvolsvall- ar sú, að fyrirtækið gat snúið sér meira að smíðum og stærri verkefnum. því að þarna er minni þörf fyrir viðgerðir og aðra þjónustu en í Reykjavík, þó að blikksmiðjan annist að sjálfsögðu þá þjónustu, sem þörf er fyrir. Hjá Blikksmiðjunni Sörla h.f. vinna 7 manns. Fyrirtækið er nú í leiguhúsnæði en hefur fengið úthlutað lóð undir nýtt hús í kauptúninu, en ekki hefur verið ákveðið hvenær hafizt verður handa um byggingu þess. Verkfæri & Járnvörur hf.: Ný gerð málbanda á markaðinn Verkfæri og járnvörur h.f. hefur nýlega hafið innflutning á nýtízkulegum málböndum fyrir iðnaðarmenn frá fyrirtæk- inu Weller í Þýzkalandi. Málbönd þessi eru létt og þægileg í notkun, því að þau eru í hörðum plastkassa í há- rauðum lit og á enda málbands- ins er stykki, sem hindrar að endinn tapist inn í kassann og gerir mjög auðvelt að grípa til málbandsins.. Sjálft málbandið er húðað með plastefni, sem ver það og er auðvelt að lesa af því. Málbönd þessi eru með vörumerkinu „Lufkin Special11 og fást þau í mörgum lengdum: 15, 20, 25 og 30 metra. FV 6 1973 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.