Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 9
i stuttn máli • Vænkast hagur I nýjustu þjóðliagsspá hagrannsókna- deildar Framkvæmdastofnunar er gert ráð fyrir 3,5% aukningu þjóðarfram- leiðslu árið 1973, cn 5,5% aukningu þjóðartekna. Að síðari talan er hærri má rekja til bættra viðskiptakjara. Aukn- ingin er nokkru meiri en spáð var í upp- hafi ársins. Stafar þetta ekki sízt af hækkun fiskafurða á erlendum markaði, sem meira en vegur upp hækkun að- fanga og neyzluvara. • Álútflutningur eykst Alvcrksmiðjan starfar nú með fullum afköstum. Fyrstu 5 mán. ársins var flutt út fyrir meira en tvöfalt andvirði út- flutnings á sama tíma i fyrra. Nam út- flutningurinn fyrstu 5 mán. ársins 18,1 % af heildarútflutningi, en nam 13,6% á sama tíma í fvrra. 9 Dollarar og fílar Mikil sókn cr nú í filatennur. Vilja margir skýra þetta með óvissunni á al- þjóðagjaldeyrismarkaði og ekki sízt falli dollarans. Mikil brögð hal'a verið að því upp á siðkastið, að fílar hafi verið veidd- ir í ólevfi. # 10 punktar til IMixons Senn líður að viðræðum milli Efna- hagsbandalags Evrópu og Bandaríkj- anna um utanríkisviðskipti. Á utanríkis- ráðherrafundi landa Efnahagsbanda- lagsins i Kaupmannahöfn fyrir skömmu var saminn 10 punkta listi, sem senda á Nixon til þess að hann geti undirbúið menn sína betur undir viðræðurnar. Byrjað mun á að ræða samskipti land- anna almennt, fjallað verður um helztu viðskiptásvið og stefnu EBE gagnvart „þriðja heiminum“. 9 Breyttar innritunartölur Heldur færri hafa innritazt í Háskóla Islands en í fyrra. Sömuleiðis eru all- miklu færri innritaðir í læknadeild, við- skiptadeild og við námsbraut i almenn- um þjóðfélagsfræðum. Flestir koma eft- ir sem áður í heimspekideild og verk- fræði- og raunvísindadeild. Talsverð aukning hefur orðið á aðsókn að laga- deild. 9 Stöðnun á leiguflugmarkaði á IMorðurlöndum Andstætt því sem er um íslenzkar leiguflugferðir á vegum ferðaskrifstof- anna, virðist vera nokkur stöðnun á öðr- um Norðurlöndum. Deilt er um ástæð- urnar fyrir ])essu, en einkum er nefnt, að sumarið hefur verið með afbrigðum gott á Norðurslóðum. 9 Umsvif aukast h]á Cargolux Cargo.lux hefur tekið á leigu þotu til vöruflutninga milli Hong Kong og Ev- rópu. Virðast vöruflutningarnir farnir að hera áþreifanlegan árangur, en það tók að sjáll'sögðu nokkurn tíma að vinna sér markað og finna hagkvæmustu ferðatilhögun. Sömuleiðis virðist, sem hinar miklu árstiðasveiflur i þessu flugi verði tiltölulega minni í ár en tíðkazt hefur. # Spítalamatur Ríkið fyrirlmgar að leysa mötuneytis- vandamáí fjölmargra ríkisstofnana með ])vi að láta matreiða allt i nýju cldhúsi Landspítalans. Á siðan að dreifa kræs- ingunum til hinna þurfandi. Með þessu hyggst ríkið ná mciri hagkvæmni í rekstri. Verður fróðlegt að sjá, hvernig lil teksl. FV 9 1973 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.