Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Síða 52

Frjáls verslun - 01.09.1973, Síða 52
®\mm Á Hótel Esju er mælt með síldarrétt í forrétt fyrir hádegisverð, en i rétti þessum er m. a. kryddsíld, marineruð síld og karrysíld. Þetta er borið fram með kartöflum.seiddu rúgbrauði og smjöri. Hótelið mælir með, að með þessu sé drukkið öl og gamalt iskalt ákavíti. Til hádegis- verðar mælir hótelið sérstaklega með lítilli enskri buffsteik með lauk og hrásalati. Með því er drukk- ið Emilion rauðvín. Kostar síldarrétturinn 340 kr. og buffsteikin 785 kr. í hádeginu er alltaf matseðill, sem gestir geta valið sér mat af. Á matseðlinum eru oft lifur og hjörtu, lambasmásteik, saltkjöt og baunir, salt- fiskur með tólg, saltkjöt og kjötsúpa svo að eitt- hvað sé nefnt, ennfremur eru á matseðlinum eft- irréttir. Hótelið mælir með gravlaxi með sinnepssósu og ristuðu brauði, sem forrétt til kvöldverðar og með því er drukkið Gewurztraminer vin frá Alsac héraðinu. Kostar þessi forréttur um 480 krónur. Sem aðalrétt mælir hóteiið með lambageira a la maison. Er rétturinn borinn fram með smjöri, sellerí og bernaisesósu. Mælt er sérstaklega með Bordeaux víni Haut du Medoc með þessum rétti sem kostar 1385 kr. Þá eru eldsteiktar pönnukökur vinsæll eftir- réttur og ennfremur er eftirrétturinn Monte Rosa vinsæll, en hann er með ís, líkjör og koníaki og er matreiddur við borð gestsins. Þar e-r sérstaklega mælt með matseðli dagsins til hádegisverðar. Á honum er ætíð að finna þrjá rétti, þar af einn fiskrétt og tvo kjötrétti annan dýran en hinn ódýran. Daginn sem fréttamaður FV heimsótti Óðal samanstóð þessi matseðill sem sagður var dæmigerður, af kálfaschnitzeli með rjómapaprikusósu og salati, og kostaði kr. 395. Steikt smálúðuflök menuire með sítrónu og smjöri á kr. 295 og grísalundir voru þar einnig, steiktar á teini með osti og sveppasósu á kr. 695. Eftir- rétturinn þennan dag var skyr með rjóma á kr. 145 en það er oft á matseðlinum. Þá er á sér- réttaseðli mikið úrval rétta sem henta vel til hádegisverðar og má þar nefna blandaða kjöt- og smárétti sem ýmist eru seldir sem forréttir eða aðalréttir. Óðal ætlar í vetur að hafa til hádegisverðar algengan mat eins og hann er fram- reiddur á heimilum og má þar nefna steiktar fiskibollur, kjötsúpur og fleira í þeim dúr. Veitingahúsið Óðal leggur mikla áherzlu á vinnslu og matreiðslu rétta úr nautakjöti og hef- ur ávallt á boðstólum úrval þeirra, bæði fyrir þá sem vilja stórar ,,amerískar“ steikur og hina sem vi-lja þær eins og siður er að matreiða nautakjöt- ið í Evrópu. Þá er alltaf hægt að fá þar ofn- bakaðar kartöflur sem eru mjög vinsælar. Til kvöldverðar er sérstaklega mælt með Óðalssteik, en það er glóðarsteiktur biti úr nautalundum, framreiddur með bökuðum kartöflum ef vill, spergli, úrvals grænmeti, bernaisesósu og rauð- vínssósu. Slík steik kostar nú kr. 895. Nýlega var ráðinn að húsinu franskur yfirmat- sveinn og verður í vetur lögð sérstök áherzla á framleiðslu matar fyrir leikhú:?gesti milli kl. 6 og 8, og mun matsveinninn útbúa sérstakan matseðil, í frönskum stíl, í því skyni, sem miðar að fljótri afgreiðslu. 52 FV 9 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.