Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 87

Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 87
Fyrirtaekl.virnr, þjinusta Bókahúsið: Finnst þægilegra að reka verzlun í Reykjavik en i Eyjum Ný bókaverzlun tók til starfa í Reykjavík um miðjan júnímánuð, en það er Bóka- húsið h.f. að Laugavegi 178. Er verzlunin útibú frá verzl- un Þorsteins Johnson, sem starfrækt var í Vestmanna- eyjum, þar til gos hófst. Að sögn Óskars Johnson, framkvæmdastjóra Bókahúss- ins, ákvað hann að setja bóka- verzlun þessa á fót eftir að hann fluttist frá Eyjum. Sagði hann, að viðskiptin færu ört vaxandi og sífellt fleiri legðu leið sína inn í verzlunina. Hefur hann á boðstólum m. a. mikið af skóla- vörum, s. s. námsbókum fyrir skólafólk, ritföngum ýmis kon- ar og ennfremur eru seld í verzl- uninni blöð, bækur og ýmis smá- vara s. s. hin vinsælu ,,plaköt“ o. fl. Sagði Óskar að hann hefði unnið í bókaverzlun í Vest- mannaeyjum í um 30 ár. Fyrst hefði afi hans sett á fót verzlun- ina á fyrri stríðsárunum, en síð- an hefði faðir hans tekið við og loks hann sjálfur. Bókaverzl- anir hans í Vestmannaeyjum, voru einu bókaverzlanirnar þar, og sagði Óskar, að verzlunin hefði ætíð gengið vel, en mikið fé þyrfti til þess að reka bóka- verzlun. Bókahúsið er nú í leiguhús- næði og eru Byggingavörur h.f. í helmingi húsnæðisins. Það fyr- Óskar Johnson í verzlun sinni. irtæki er nú að flytja, svo bóka- verzlunin stækkar í vetur í 120- 130 fermetra. Þá eru fyrirhug- aðar nokkrar breytingar á verzl- uninni. Sagðist Óskar ætla að halda áfram að reka verzlunina, jafn- vel þótt hann flytti til Eyja aft- ur, en það væri allt óákveðið enn, og mundi hann ekki taka ákvörðun um það fyrr en næsta vor. — Mér líkar mjög vel að reka bókaverzlun í Reykjavík, og það er að mörgu leyti þægilegra en í Eyjum. Þangað eru stopular ferðir og það tekur yfirleitt langan tíma að fá pantanir af- greiddar, en í Reykjavík eru þær afgreiddar um leið og þær ber- ast. Þó kann ég betur við mig alið allan minn aldur, sagði Ósk- ar. Kvaðst Óskar mjög ánægður með nýju verzlunina og væri hann bjartsýnn á framtíðina, enda hefði hann mikið úrval af vörum, og gæti skólafólkið fengið allt sem það þarfnaðist í skólann. FV 9 1973 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.