Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Síða 9

Frjáls verslun - 01.04.1974, Síða 9
i stuttu máli 9 Wilson vill þjoðnýta olíuna Komið’ hafa upp raddir um það í Bretlandi, að stjórn Wilsons hygg- ist þjóðnýta olíuvinnsluna í Norður- sjó. Telja margir þetta tvíeggjað, þar sem tækniþekkingin sem með þarf sé ekki á hvers manns færi. Norðmenn hafa kosið að fara aðra leið og nán- ast gert samning við mismunandi olíufélög um eignaraðild og hluta- skipti. 9 Vöruskiptajöfnuður Vöruskiptajöfnuðurinn var óhag- stæður um 1790 millj. kr. fyrstu tvo mánuði ársins. Á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 1254 millj. kr. Spáð er um 8 milljarða viðskipta- halla á árinu að öllu óbreyttu. 9 Sjóðurinn að hverfa? Gjaldeyrissjóður landsmanna hefur minnkað óðfluga síðustu mánuði og það meira en almennt er látiö vitn- ast. Þetta er annars vegar vegna meiri eftirspurnar eftir erlendum gjaldeyri en búist var við og hins veg- ar vegna þess, að ný erlend lán hafa komiö seinna inn en gert var ráö fyrir. 9 IVorðmienn fá hálfar þjófear- * tekjur Islcndinga úv IXIorðursjó Norðmenn reikna með því að geta selt um 6 milljón olíutunnur úr Norð- ursjó á ári hverju innan skamms. Verðiö er 400% hærra en það var árið 1970 á heimsmarkaði. Verömæti framleiðslunnar er taliö muni nema um 50 milljörðum íslenzkra króna á ári. Dálegur búhnykkur það. 9 Fiskur undir steini Heyrzt hefur, að sjávarútvegsráð- herra hafi grafið upp gamlan gengis- hagnaðarsjóð, sem hann hyggst nota til niðurgreiðslu á olíu. Má með sanni segja, að þetta sé að kasta olíu á eld- inn, því aö aðferöin jafngildir prent- un seöla og kyndir undir verðbólg- unni jafnmikið og sú leið. 9 Vísitalan fer yfir lOOO á þjóðhátíðarárinu Vísitala byggingarkostnaöar mæld- ist 998 stig þann 1. febrúar sl. og hafði hækkað um 86,5% frá valda- töku vinstri- stjórnarinnar. Verður það ein gjöfin á þjóðhátíðarárinu, að vísitalan fer yfir 1000 stig, en grunn- ur hennar 100 var áriö 1939. Færi vel á því, að þjóðhátíðarnefnd léti gera ríkisstjórninni verðbólguminnis- varða á heppilegum stað. 9 Áhyggjur í frönskum bílaiðnaði Ágóðahorfur eru fremur lélegar um þessar mundir í frönskum bílaverum. Aðföne: hafa hækkað í verði, jafn- framt því sem stjórnvöld hafa staðið á móti veröhækkunum á bílunum. Jafnframt hefur verið lagt að fyrir- tækjunum að segja ekki upp starfs- fólki, sem hefur haft í för með sér meiri framleiöslu en sölu. Einnig hafa olíu- og benzínhækkanirnar að und- anförnu dregið úr sölu. Rætt hefur verið um samslátt ýmissa fyrirtækja, en allt er þó enn á huldu í þeim efnum. % FV 4 1974 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.