Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.04.1974, Qupperneq 20
Á döfinniH Heimskreppa í stiórnmálum Hvert sem litið er á Vesturlöndum getur nú að líta stjórnmálalegan glundroða og/eða sundrungu. Víða ríkir óðaverðbólga og flókin efnahagsvandamál, sem eru gjörsamlega óviðráðanleg fyrir hinn almenna borg- ara. Það er óhætt að segja, að ókunnur velferðarsjúk- dómur herji á hin vestrænu lýðræðisríki, enda er ekki óalgengt að heyra fólk spyrja hvort lýðræðisskipulag iðnríkjanna sé á undanhaldi. Frá því í marz hefur margt breytzt á vettvangi stjórnmálanna á Vesturlönd- um og hér verða nefnd nokkur dæmi: íhaldsstjórn Edwards Heaths tanaði þingkosning- um á Bretlandseyj'um, og við stjórntaumunum tók ríkisstjórn Verkamanna- flokksins, undir forsæti Harolds Wilsons. Hin nýja stjórn er minnihlutastjórn, sem hlaut aðeins stuðning % hluta kiósenda þar í landi og er því völt í sessi. Willy Brandt, kanslari Vestur-Þýskalands, varð að biðjast lausnar, eftir að í ljós kom, að einn nánasti samstarfsmaður hans var niósnari Austur-Þióðverja. Við kanslaraembættinu tó-k Helmut Sehmidt, sem hefur orð á sér fyrir að vera harður stiórnmálamaður. Ó- hætt er að segia, að meiri- hluti stjórnarflokkanna á þingi sé frekar veikur og stjórnin þvi völt. Arftaki Oharles de Gaulle, fyrrum Frakklandsforseta, Georges Pompidou er lát- inn fyrir skömmu. Hinn ný- kjörni forseti Frakklands, Valery Giscard D’Estaing, er sagður vera „íhaldssam- ur miðflokkamaður", en hann bar sigur úr bítum í forsetakosningunum með aðeins 1.5% meirihluta, en andstæðingur hans var Francois Mitterrand, leið- togi sósíalista. Giscard D’Estaing styðst við meiri- hluta á þingi, sem saman- stendur af nokkrum hægri- og miðflokkum. Segja má, að frá stjórnmálalegu sjón- armiði ríki meiri glundroði í Frakklandi, en verið hef- ur um langt árabil. Fransk- ir kommúnistar hafa hótað að lama franskt athafnalíf Wilson. með byltingarkenndum verkföllum á næstunni, ef hinn nýi forseti fari ekki að öllu með gát. Ríkisstjórn Pierre Elliott Trudeaus í Kanada, sem verið hefur minnihluta- stjórn í 18 mánuði, missti stuðning sinn á þingi og nýjar kosningar hafa verið boðaðar í júlí n. k. Úrslit kosninganna eru mjög tví- sýn og stjórnmálaleg fram- tíð Trudeaus, sem hefur stjórnað landinu í sex ár, er óviss. Á ítalíu hefur verið skipt oftar um ríkisstjórn frá lok- um seinni heimsstyrjaldar- innar, en í nokkru öðru ríki Vestur-Evrópu. Samsteypu- stjórn Mariano Rumors er þegar fallin og framundan er stjórnarkreppa. í þjóðar- atkvæðagreiðslunni, sem fram fór 12.-13. maí s.l., samþykktu ítalskir kjósend- ur, að hin umdeildu hjóna- skilnaðarlö^ giltu áfram í landinu. Útkoma kosning- anna var mikið áfall fyrir ríkisstjórnina og Páfagarð, en kommúnistar unnu mik- inn sigur í þessu máli. f Tvísýnar þingkosningar fóru fram í Ástralíu í maí, en ríkisstjórn Verkamanna- flokksins neyddist til þess að boða kosningar fyrr en til stóð. Verkamannaflokk- urinn, undir forystu Gough Schmidt. Whitlams, fékk nauman meirihluta í ríkisþinginu, eða 63 þingsæti af 127 og stjórnarandstaðan 60, en ó- víst er um skiptingu 4 þing- sæta í afskekktum héruð- um landsins, þegar þetta er ritað. Þá hefur það vakið at- hygli í heimspressunni, að ríkisstjórn Ólafs Jóhannes- sonar á íslandi missti meiri- hluta sinn á þingi og varð að boða nýjar kosningar. Ekki hefur ástandið ver- ið glæsilegt í fsrael, eftir að Golda Meir, forsætisráð- herra, baðst lausnar 10. apríl s.l. Landið var leið- 20 FV 4 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.