Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.04.1974, Qupperneq 76
hefur síðan festzt við hreyf- inguna sem heiti. JC var áður í þröngari merkingu, þar sem nafn hreyfingarinnar var Ju- nior Chamber of Commerce. Nú hefur nafni hreyfingarinn- ar verið breytt og öðrum en mönnum starfandi við við- skipti gefinn kostur á að taka þátt í starfseminni. Hvað er Junior Chamber? Þessa spurningu lagði F. V. fyrir Reyni Þorgrímsson. Ju- nior Ghamber er hlutlaust fé- lag, sem ekki hefur stjórnmál á stefnuskrá sinni, heldur að- eins félagslega uppbyggingu einstaklingsins. Junior Cham- ber er eini félagsskapurinn, sem hefur þetta eitt á stefnu- skrá sinni, og er auk þess fjöl- mennasta hreyfing ungra manna í heiminum. Hægt er að skipta starfsem- inni í þrjár deildir eða tak- mörk. Namskeið, sem stuðla að vitundaruppbyggingu ein- staklingsins, t. d. ræðu- og mælskuþjálfun, námskeið í fundarstjórn og fundarreglum, stjórnunar- og stjórnþjálfunar- námskeið. Skipulögð nefndar- störf er annað takmarkið, en öllum félagsmönnum er skipt í ýmsar nefndir, þar sem þeir læra að vinna skipulega, sam- kvæmt ákveðnum reglum. Takmarkið er að kenna ung- um mönnum að taka skjótari ákvarðanir, skipuleggja betur tíma sinn og annarra. Einnig er stefnt að því, að sérhver einstaklingur gefi orðið hæfari stjórnandi, hver í sinni grein. Þriðja takmarkið er kynn- ing, sem er jafnframt ánægju- legur og nauðsynlegur þáttur. í JC kynnast menn innbyrðis, ekki aðeins í sínum eigin klúbbi, heldur í hreyfingunni um land allt. Alþjóðahreyfingin Junior Chamber fær nú fjármagn frá opinberum aðilum að sögn Michaels Ashton, vegna fræðslustarfa samtakanna, og gerði JC meðal annars ítar- lega skýrslu, unna af sérfræð- inum um umhverfismál þ. e. auðlindir, mengun og ágang mannkyns á hráefni jarðar- innar og fl’eira, sem venjulega gengur undir nafninu Rómar- skýrslan. Að lokum sagði Michael Ashton, að síðasta Evrópuþing JC hefði verið haldið í Turku í Finnlandi dagana 12.-15. júní Gert var ráð fyrir að á annað þúsund meðlimir sæktu þingið og voru íslendingar með hlut- fallslega hæstan fulltrúar- fjölda. Var þing þetta það stærsta, sem haldið hefur ver- ið hingað til. Vélritunarskólinn sf: IVIik.il þörf á vélritunar- námskeiðum Rætt við Þórunni Felixdóttur, vélritunarkennara áttu sína að loknu námskeiði og hefði það auðrveldað fjöi- mörgum að fá atvinnu. Kostar nú um 4500 krónur að fara á eitt námskeið, en Þórunn sagði, að vélritunar- skólinn sæi nemendum fyrir rafmagnsritvélum, pappír og kennsíubók í vélritun, sem er eftir Þórunni sjálfa og kemur Á námskeiðunum eru kennd öll undirstöðuatriði vélritunar. Um fimm ára skeið hefur verið starfræktur í Reykjavík vélritunarskóli sem rekinn er af Þórunni Felixdóttur, vélrit- unarkennara og Grétari Hjart- arsyni. Á síðasta ári flutti skólinn í nýtt húsnæði að Suð- 'urlandsbra.ut 20, en hafði áður verið til húsa að Grandagarði 7. F.V. ræddi nýlega við Þór- unni Felixdóttur, vélritunar- kennara um starfsemi skólans. Sagði Þórunn, að skólinn væri starfandi allt árið, og ekki fallið úr nema einn mánuður síðan hann hóf starfsemi sína fyrir fimm árum. Hvert námskeið tekur 24 klukkustundir, en hver kennslutimi er tvær klukku- stundir. Geta nemendur valið um tvo kennslutíma frá kl. 6-8 og frá kl. 8-10 á kvöldin. Er unnt að taka mest 15 manns á hvert námskeið. Kennari á námskeiðunum er Margrét Möller. Sagði Þórunn, að mikil þörf væri á námskeiðum sem þess- um, bæði fyrir þá sem vilja endurnýja sína vélritunar- kunnáttu og fyrir þá sem vilja fá viðibótarkennslu, og hefðu ekki hlotið næga kunnáttu í skóla. Sagði hún, að nemend- ur fengju vottorð um kunn- út í nýrri útgáfu fljótlega. Á námskeiðunum læra nem- endur öll undirstöðuatriði í vélritun, en síðan þyngjast þau er líður á námskeiðið og nemendum er gefinn kostur á að læra uppsetningu verzlun- arbréfa. 7G FV 4 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.