Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 39
* Júlíus S. Olafsson framkvæmdastjóri: Bílgreinin er í örri þróun, en mörg vandamál bíða úrlausnar. Bílgreinasambandið er landsamband allra helztu fyrirtækja í bílgreininni á Islandi, og var stofn- að 14. nóvember 1970 með samruna tveggja félagasamtaka. Tilgangur sambandsins er að efla samtök og samstarf allra bifreiðafyrirtækja í landinu og stuðla að heilbrigðri þróun þeirra — að berjast fyrir bættum starfsaðferðum og viðskiptaháttum innan starfsgreinarinnar, svo að leiði til hagkvæms og arðbærs rckstrar fyrirtækjanna — að gangast fyrir rannsóknum og upp- lýsingasöfnun, sem þarfir sambandsins krefjast— að stuðla að umferðarmenningu og 'umferð- aröryggi eftir því, sem í valdi þess stendur — að stofna til, skipuleggja og halda svningar á hifreiðum og hlutum tengund'um þeim og iðnað inum í heild. Hinn 1. janúar 1974 var bifreiðaeign landsmanna ca. 63 þúsund þar af 56.700 fólks- bílar og 6.300 vöruflutninga- bílar. Innan bílgreinarinnar munu vera starfandi rúmlega 200 fyrirtæki, sem annast við- gerðarþjónustu, bílasölu o. s. frv. Af þessum fjölda eru rúmlega 100 í Bílgreinasam- bandinu, þar af öll stærstu fyrirtækin á þessu sviði. Starfsmenn fyrirtækja innan Bílgreinasambandsins munu vera rúmlega 1000, og skiptist sá hópur í skrifstofufólk, bif- vélavirkia og hjálparmenn á verkstæðum. BÍLAINNFLUTNINGUR. Fimm algengustu fólksbíla- tegundir á íslandi eru: Volks- wagen, Ford, Moskvitch, Fiat og Land Rover. Á íslandi geysar nú mikil verðbólga í efnahagslífinu og hefur gengi íslenzku krónunnar verið að falla gagnvart erlendum mynt- um af þeim sökum á undan- förnum mánuðum. Innflutning- ur hefur aukizt mikið til landsins á undanförnum mán- uðum, m. a. á bílum, og hefur fall krónunnar verið það hægt, að það hefur haft lítil áhrif á innflutninginn til þessa. Ríkisstjórnin hefur þó gert ráðstafanir til þess að minnka bílainnflutning, m. a. er nú 35% auka innflutnings- gjald á cif-verðmæti bíla auk þess hefur hún frá 20. mai tekið upp 25% innborgunar- skyldu, þar sem að 25% af fob-verði vöru skal nú greið- ast inn á bundinn reikning í gjaldeyrisbanka og geymast þar í 3 mánuði gegn 3% Bílaverkstæðin hafa haft ákveðið kerfi til útreiknings á tíma- útsölunni, en þa'u eiga nú við töluverðan vanda að stríða, hvað verðlagsmál snertir. vöxtum. Þetta á við mest all- an innflutning, ekki bara bíla. Meðlimir Bílgreinasambands- ins sjá því fram á, að verulega muni draga úr bifreiðainn- flutningi á næstu mánuðum. VERÐLAGSMÁL. Á sama tima hafa bifreiða- verkstæðin átt við verulegan vanda að stríða, hvað verð- lagsmál snertir. Verðlagsmálin eru mjög viðr kvæmt svið innan íslenzkrar efnáhagsmálastjórnar. Fjórum sinnum á ári hækka laun sam- kvæmt kaupgjaldsvísitölu, sem reiknuð er út á grund- velli framfærsluvísitölu. Á s.l. ári hækkuðu laun um 25% og reikna má með því að á þessu ári muni laun hækka um 50% þ. e. taxtalaun og launaskrið innifalið. Þetta er m. a. afleiðr ingar af kjarasamningum, sem gerðir voru í marz sl. að loknu allsherjarverkfalli sem stóð í viku. Bílaverkstæðin hafa fengið að hækka verð á viðr gerðum, sem nemur hækkun á launalið, en sá hluti verðsins sem á að dekka „overhed", fastakostnað og hugsanlegan á- góða hefur verið haldið föst- um í ákveðinni krónutölu. Nú er í gildi verðstöðvun, sem revndar hefur verið meira og minna í gildi frá september 1970, en fyrir þann tíma höfðu verkstæðin frjálsa álagningu. Síðan í ianúar 1972 hafa bílaverkstæðin haft ákveðið FV 5-6 1974 3!)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.