Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 31
New York, og eru 70 slíkar farnar fram og til baka á hverjum degi. Um þróunina í farþega- flutningum frá O'Hare sagði Dunne, flugvallarstjóri, að svo virtist sem farþegafjöldinn myndi aukast um 10% á þessu ári en ferðafjöldinn hins vegar minnka um 1%. Vegna erfið- leika í rekstri hefðu flugfélög- in fellt niður ákveðin flug, sem ekki hafa borgað sig, en fengið þeim mun fleiri farþega í aðrar ferðir. Eftir heimsóknina til flug- vallarstjórans litum við inn í aðalstöðvar flugumferðar- stjórnar, þar sem starfsmenn sátu í hálfrökkri við fjöldan allan af ratsjárskjám og fylgd- ust með ferðum flugvéla í ná- grenni vallarins. Þar mátti sjá, hvernig flugvélum er leiðbeint inn á rétta aðflugslínu að flug- brautum og voru fimm og sex vélar samtímis í mismunandi fjarlægð og hæð í lokastefnu á brautirnar. Alls eru flug- brautir sjö á 0‘Hare flugvelli og voru fimm þeirra notaðar samtímis þennan morgun fyrir flugtök og lendingar. FLUGSTJÓRNIN. Uppi í þröngum flugturnin- um stóðu um tíu starfsmenn við starfsstöðvar í hvorum helmingi og horfðu yfir sinn part af flugvallarsvæðinu. Enginn asi var á mönnum þarna og virtist allt fara mjög skipulega fram. Sífellt hófu flugvélar sig til flugs eða lentu og einnig varð að leið- beina vélum, sem voru á ferð á jörðu niðri. Á slíkum stað sem í flugturninum á O'Hare- flugvelli verður leikmönnum ljósast hve flugið er mikil- vægur og öruggur ferðamáti og þessu til staðfestingar benti Pat Dunne, flugvallar- stjóri á, að á árunum 1959-‘73 hefðu 331 milljón manna farið um flugvöllinn í 8 milljón flugferðum. eÚNAÐARBANKI ÚTIBÚ Bankinn annast öll innlend bankavið- skipti. Tekur á móti fé í sparisjóös-, ávísana- og hlaupareikning. Afgreiöslutími: Kl. 9.30-12 og 13.30-16 alla virka daga. Lokað á laugardögum. SÍMAR 4172 og 4240 — BLÖNDUÓSI. r FV 9 1974 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.