Frjáls verslun - 01.09.1974, Page 37
frjálsum samtökum í við-
skiptalífinu. Þá ættu erlendir
kaupsýslumenn, sem heim-
sækja Bandaríkin, að koma
við á skrifstofum við-
skiptaráðuneytisins áður en
þeir fara heim, svo að svör fá-
ist við spurningum, er kunna
að hafa vaknað á ferðalaginu.
Þegar heim er komið, mun
bandaríska sendiráðið svo
veita enn frekari aðstoð til að
gera viðskiptaferð vestur um
haf hina árangursríkustu.
HVERT Á AÐ
SNÚA SÉR?
Helztu skrifstofur viðskipta-
ráðuneytisins bandaríska utan
Washington D. C. eru þessar:
Atlanta:
Svíta 523, 1401 Peachthee
Street, N. E. Atlanta, Georgia
30309, sími 526-6000.
Boston:
10. hæð, 411 Stuart Street,
Boston, Massachusetts 02116,
sími 223-2312.
Chicago:
1406 Mid Continental Plaza
Bulding, 55 East Monroe
Street, Chicago, Illinois, sími
353-4450.
Detroit:
445 Federal Building, Detroit,
Michigan 48226, sími 226-6088.
Houston:
1017 Old Federal Building,
201 Fannin Street, Houston,
Texas 77002, sími 226-4231.
Los Angeles:
11201 Federal Building, 1100
Wilshire Blv. Los Angeles,
California 90024, sími 824-
7591.
Miami:
Herbergi 821, City National
Bank Building, 225 West
Flagler Street, Miami, Florida
33130, sími 350-5267.
New York:
41. hæð, Federal
Office Building, 26 Federal
Plaza, Foley Square, New
York, N. Y. 10007, sími 264-
0634.
Philadelphia:
Jefferson Building, 1015 Chest-
nut Street, Philadephia, Penn-
sylvania 19107, sími 597-2850.
Pittsburgh:
431 Federal Building, 1000
Liberty Avenue, Pittsburgh,
Pennsylvania 15222, sími 644-
2850.
St. Louis:
2511 Federal Building, 1520
Market Street, St. Louis, Miss-
ouri 63103, sími 622-4243.
San Fransisco:
Federal Building, 450 Golden
Gate Avenue, San Fransisco
94102, sími 556-5864.
Nýr maður hefur tekið
við starfi viðskiptafulltrúa
bandaríska sendiráðsins í
stað Dennis Goodman, sem
gegnt hafði því embætti um
nokkurra ára bil. Viðskipta-
fulltrúinn er Richard F.
King, 42 ára gamall, en
hann hefur verið í þjónustu
bandaríska utanríkisráðu-
neytisins síðan árið 1960.
Richard F. King hefur áður
starfað í Wasliington D. C.,
San Calvador í E1 Salva-
dor, Las as í Bolivíu og
Vancouver í Kanada. Áður
en King fluttist til Reykja-
víkur, vann hann í þeirri
deild bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins sem fjallar
um milliríkjamál ríkjanna
í vesturálfu og hafði þar
sem sérstakt viðfangsefni
efnahags- og viðskiptasam-
samband Bandaríkjanna og
Mexico.
SPARISJÓÐUR
SICAGASTRANDAR
Almenn
sparisjóðsviðskipti. •
•
Afgreiðslutímar:
Mánudagur — föstu-
dagurkl. 13-16.
Kvöldtímar:
Fimmtudaga kl.
20-22.
Viðtalstímar:
Mánudagur — föstu-
dagur kl. 17-18.
SÍMI 95-4715,
SKAGASTRÖND
FV 9 1974
37