Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 72
Pólarprjón: Þar sem báðum stórveldunum er gert jafnt undir höfði „Kannski höfum við ekki nóg af sexappíli, það hefur Jón ís- berg, sýslumaðurinn okkar oft sagt í gamni við okkur, þegar við kvörtuðum yfir skorti á vinnukrafti hérna,“ sagði Bald- ur Valgeirsson, hinn ungi framkvæmdastjóri Pólarprjóns hf. á Blönduósi, þegar frétta- maður F.V. hitti hann að máli nyrðra á dögunum. STARFSKRAFT VANTAR. Hann kvað það til baga að geta ekki fengið nægan starfs- kraft að verksmiðjunni. í raun væri nóg af vinnufærum kon- um á Blönduósi, þar vantaði dagheimili á vetrum, sem mundi hjálpa konuunum að vinna t. d. hálfsdagsvinnu ut- an heimilisins. Verksmiðjan getur boðið 12 saumakonum vinnu, 3 prjónamönnum og þrem við að annast frágang. Þvottur fer fram í næsta húsi í efnalaug staðarins. ÞAR MÆTAST STÓRVELDIN. Stórveldin tvö, Bandaríkin og Rússland, mætast þarna á Blönduósi. Verið er að vefa voðina handa Rússum, en hún er síðan flutt til saumastofa víða í kjördæminu og á Húsa- vík og eru þar saumaðir jakk- ar. Þá er verið að prjóna og sauma hjá Pólarprjóni fyrir Álafoss, sem flytur jakkana ut- an til Bandaríkjanna. íslend- ingar virðast sjálfir ekki kunna að meta ullina sem svo auðvelt er að skola úr í þvottavélum. „Við höfum meira en nóg að gera“, sagði Baldur, „og lítum mjög björtum augum á fram- tíðina, ekki sízt eftir að iðnað- arráðherra fékk svo góðan að- stoðarmann sem Þorvarð Al- fonsson. Þar er réttur maður á réttum stað, því hann gjör- þekkir málefni iðnaðarins og getur látið mikið gott af sér leiða í starfi sínu.“ AUKA FRAMLEIÐSLUNA. Pólarprjón prjónar um 4 tonn af voð á mánuðd og möguleikar á að auka enn framleiðslumagnið. Er ný og fullkomin prjónavél nú á leið- inni til verksmiðjunnnar Eig- endur Pólarprjóns eru ýmsir einstaklingar m. a. fjölmargir bændur í Húnaþingi. Veltan í Blönduós: Þeir byggja Blönduós stendur á styrkum stoðum varðandi atvinnuá- stand. Þar cr fjölbreyttur iðn- aður á staðnum, og bæjarfé- lagið er nú búið að festa kaup á stórri skemmu frá Seyðis- Baldur Valgeirs- son við stórvirka prjóna- vél í Pólar- prjóni. ár verður að öllum líkindum einhvers staðar milli 30 og 40 milljónir króna og er fyrirtæk- ið hið stærsta í sinni grein, þegar Akureyrarverksmiðjur Iðunnar eru frátaldar, en þess ber að geta að Pólarprjón fæst eingöngu við ull, en prjónar ekki úr gerfiþráðum. iðngarð! firði, sem tekin hefur verið sundur og flutt norður. Þessi skemma sem er á stærð við knattspyrnuvöll, 100x40 metr- ar á stærð, verða þeirra iðn- garðar á Blönduósi. 72 FV 9 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.