Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 73
„SÍLDARÆVINTÝRI f ANN- AN LANDSFJÓRÐUNG. Að sögn Einars Þorláksson- ar, sveitarstjóra, keypti hrepp- urinn skemmuna í því skyni að útvega iðnfyrirtækjum á staðnum góða aðstöðu fyrir starfsemi sína. Heildarkostnað- ur við þetta í dag er orðinn 22 milljónir króna. Standa þeir á Blönduósi þarna fyrir ný- stárlegum flutningi á „síldai’- ævintýrinu“. Fyrirtækin á staðnum hafa sýnt þessu mik- inn áhuga, og talsverðu af hús- plássinu þegar ráðstafað til þeirra, m. a. plastverksmiðjun- um tveim. Einar kvað um 40 lóðum til íbúðarhúsabygginga hafa verið úthlutað á síðustu 2 árum svokallaðri Brekkubyggð, nýju íbúðahverfi. Þetta kallaði á mikla þörf fyrir steinsteypu og var steypustöð stofnuð á staðnum í sumar. Fólksfjölgun er hæg og bítandi, fólksflótti var aldrei vandamál á Blöndu- ósi, og eru íbúar nú um 800 talsins. Mikil opinber þjónusta er starfandi fyrir Húnavatns- sýslurnar á Blönduósi. Af iðn- fyrirtækjum má nefna Pólar- prjón, einhverja stærstu prjónastofu landsins, plastfyr- irtækin tvö, Ósplast og Trefja- plast, sem framleiða aðskiljan- legustu hluti úr plasti, vél- smiðjuna Visi, Trésmiðjuna Stíganda, Vélaverkstæðið Átak og Ýtuna sf., sem er verktaka- fyrirtæki. Rækjuvinnsla er á staðnum, en hún fær ekki að starf:. um sinn, eins og fram hefur komið í fréttum. OLÍUMÖLIN BREYTIR BÆJARBRAG. Sveitarstjórinn kvað stór- kostlega breytingu hafa orðið á öllum bæjarbragnum eftir að kílómetri af olíumöl var lagður í bænum. Eiga þeir á Blönduósi talsverðar fyrningar af ólagðri olíumöl á gamla verðinu, og næsta vor eða sumar stendur til að hún verði lögð á anna kílómetra. Hefur Akureyrarbær séð um lagn- ingu á mölinni fyrir Blöndu- ós. Saumastofan Drífa, Hvammstanga: Hlýja handa Rússum Verkefnaleysið er erfiður þrándur í götu, og ekki var vitað hvað við tæki, hvort saumavélar kvennanna í verksmiðjunni hljónuðu um sinn, eða hvort annað verkefni byðist. Þórður Skúlason sveitarstjóri á og kvað hann atvinnuástand gott og mikið að gerast miðað við þau umsvif sem á staðnum eru. Byrjað var á 16 húsum í sumar á staðnum og fást þar 18 íbúðir, frystihús er í bygg- ingu hjá Kaupfélaginu fyrir sláturafurðir, verið er að byggja fyrir rækjuvinnsluna, og hver kompa er setin meðan íbúum fjölgar hægt og bítandi. Kvað Þórður það koma fyrir að hringt væri víða af land- inu og spurzt fyrir um hús- næði, sem því miður væri ekki fyrir hendi. Hreppurinn er að hefja framkvæmdir við bygg- ingu fjögurra leiguíbúða og nú stendur til að reisa sundlaug á staðnum, enda hitaveita komin í öll hús. er emnig sníða og sauma prjónajakka á Hvammstanga virðist lika ullin okkar vel í vetrarkuldunum þar eystra. Voðin berst þeim á Hvamms- tanga frá Pólarprjóni á Blönduósi og eru þarna fram- leiddii barnajakkar í stærðun- um 10 og 12. Alls á að sauma 40 þúsund jakka, en með í verkefninu eru saumastofur víðar um landið. Hlutur Drífu í því verða 5000 jakkar, e. t. v. eitthvað meira. Það verkefni nægir þó skammt. Þórður Skúlason sveitar- stjóri og fram- kvæmda- stjóri sauma- stofunnar Drífu hf. „Það sem okkur þykir verst í rekstrinum, er að þurfa í sí- fellu að skipta um verkefni“, sagði Þórður Skúlason, fram- kvæmdastjóri Saumastofunnar Drífu hf., sem er eign hans og nokkurra annarra Hvamms- tangabúa. Þegar fréttamenn F.V. bar rússneskan markað. Rússum að garði var unnið að því að Svona Iíta ullar- jakkar á Banda- ríkja- markað út, en þeir eru full- unnir í Pólar- prjóni. FV 9 1974 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.